Ef gerð er krafa um masters gráðu í starfsauglýsingu þarf umsækjandi að hafa lokið gráðunni innan umsóknarfrests um starfið?
Hæ hæ og takk fyrir spurninga.
Umsækjandi fyrir starfið þyrfti að ræða við atvinnurekendann um það tiltekna atvik í raun og veru.
Fyrir utan það er almennt mjög mismunandi eftir fyrirtækjum hvernig þau haga sér í ráðningum. Oft eru sjálfstætt starfandi fyrirtæki sveigjanleg þegar það kemur að menntun. Hið opinbera eins og ríkið eða reykjavíkurborg þurfa hins vegar að fara eftir reglum.
Með bestu kveðju
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?