Menntunarkröfur í atvinnuauglýsingu

    58

    Ef gerð er krafa um masters gráðu í starfsauglýsingu þarf umsækjandi að hafa lokið gráðunni innan umsóknarfrests um starfið?

    Hæ hæ og takk fyrir spurninga.

    Umsækjandi fyrir starfið þyrfti að ræða við atvinnurekendann um það tiltekna atvik í raun og veru.

    Fyrir utan það er almennt mjög mismunandi eftir fyrirtækjum hvernig þau haga sér í ráðningum. Oft eru sjálfstætt starfandi fyrirtæki sveigjanleg þegar það kemur að menntun. Hið opinbera eins og ríkið eða reykjavíkurborg þurfa hins vegar að fara eftir reglum.

     

    Með bestu kveðju
    Ráðgjöf Áttavitans


    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar