Mér er svo illt í pissublöðrunni

  51

  Hæ ég er 15 ára strákur og ég er að fa nokkra leiðinlega verki í punginn upp í í pissublöðruna og þetta er buip að vera alveg í 6 klst veit ekket hvap metta er veistu hvað þetta er ?

  Hæ og takk fyrir spurninguna.

  Við erum ekki viss um hvað þetta er en það væri best fyrir þig að heyra í hjúkrunarfræðing eða panta tíma hjá lækni ef þetta heldur áfram. Láttu foreldra þína líka vita og þau geta ráðlagt þér um hvað væri best að gera.

  Þú getur líka fengið ráðleggningar inn á https://www.heilsuvera.is spjallinu neðst á síðunni.

  Mbkv,

  Áttavitinn


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar