Hvað merkir nafnið Þeyr í millinafni
Hæhæ,
Nafnið Þeyr merkir hlýr vindur eða þíviðri.
Gaman að segja frá því að það var líka íslensk pönkhljómsveit sem bar
þetta nafn.
Kveðja,
Áttavitinn
Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.
Spyrja spurningar
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?