merking nafns

    91

    hæhæ hver er merkingin á nafninu Heiđar ?
    Þađ er ekki inni hjá ykkur

    Hæhæ og takk fyrir spurninguna.

     

    Nafnið Heiðar þýðir bjartur hermaður.

     

    Nafnið er tengt nafnorðinu heiður ‘sæmd, tign’ og lýsingarorðinu heiður sem þýðir ‘bjartur, skær.’

     

    Með bestu kveðju

    Ráðgjöf Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar