Nafn á fyrirtæki

  648

  góðan dag, hvernig get ég komist að því hvað ég má láta nýtt fyrirtæki heita ? þ.e. hvort það er til eða ekki ?

  Góðan daginn og takk fyrir þessa spurningu.

  Þú ættir að geta haft samband við Einkaleyfastofuna hún gæti sagt þér hvort fyrirtæki sé til eða ekki. Hér er líka góð lesning um leiðbeiningar á skráningu og auðkenni fyrirtækja: https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/6681/Audkenni%20fyrirtaekja.pdf?sequence=1

  Kveðja

  Ráðgjöf Áttavitans

   


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar