Getur íslenskur ríkisborgari sem er búsettur erlendis fengið námslán á Íslandi?
Sæl og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans,
Til þess að eiga rétt á námsláni þarftu að hafa ákveðin tengsl við Ísland. Íslenskir ríkisborgarar geta misst rétt til námslána ef þeir búa ekki á landinu í lengri tíma.
Hægt er að skoða lánareglur betur á: https://menntasjodur.is/msnm/
Síðan mæli ég með að hafa samband við þetta netfang til að fá frekari upplýsingar um rétt þinn á námslánum: menntasjodur@menntasjodur.is
Vonandi gengur þér sem allra best:)
Kær kveðja,
Ráðgjafi Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?