Námslán

38

Getur íslenskur ríkisborgari sem er búsettur erlendis fengið námslán á Íslandi?

Sæl og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans,

Til þess að eiga rétt á námsláni þarftu að hafa ákveðin tengsl við Ísland. Íslenskir ríkisborgarar geta misst rétt til námslána ef þeir búa ekki á landinu í lengri tíma.

Hægt er að skoða lánareglur betur á: https://menntasjodur.is/msnm/lanareglur-msnm/#1.-Kafli—Almennt-

Síðan mæli ég með að hafa samband við þetta netfang til að fá frekari upplýsingar um rétt þinn á námslánum: menntasjodur@menntasjodur.is

Vonandi gengur þér sem allra best:)

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar