Ný spurning

212

er það satt að ef stelpur fá fullnægingu hækkar það estrogenið i likamanum?

Nei ekki Estrogen, en Oxytósín er hormónið sem gegnir lykilhlutverki í fullnægingu kvenna.  Þetta hormón veldur því líka að mörgun konum finnst gott að kúra eftir kynlíf, þetta er kúrihormónið.

Tótalkveðjur.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar