Ólafur, Elías

    49

    Hvað þíða þessi nöfn.

    Hæ hæ og takk fyrir spurninguna,

     

    Elías er nafn hebreska spámannsins Elía, sem merkir Drottinn er Guð minn.

    Ólafur er sá sem erfir forfeðurna.

    Hér er grein á heimasíðu okkar um merkingu nafna: https://attavitinn.is/sambond-og-kynlif/fjolskylda/merkingar-nafna/

     

    Með bestu kveðju

    Ráðgjöf Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar