Ólétta!

29

Góða kvöldið , ég er með eina spurningu eða margar!
Ég semsagt er búin að vera með einkenni af óléttu en þegar ég tek próf þá koma þau neikvæð út. Ég er ekki búin að fara á túr í 28 daga og er komin fram yfir þann tíma. Er þetta slæmt sem ég er með eða?

Góðan dag og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans.

Við mælum með að lesa eftirfarandi greinar:

https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/throskaferlid/medganga/barnshafandi/

Neikvætt próf samt öll einkenni til staðar

Gangi þér vel.

Bestu kveðjur,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar