Rennur ónýttur persónuafsláttur út á áramótum eða 12 mánuðum eftir að hann er hann er ónýttur?
Kærasta mín notaði ekki persónuafslátt fyrir slysni mánuði fyrir árslok 2021, hverfur ónýttur persónuafsláttur hennar fyrir lok janúar á nýju ári eða er hann enn uppsafnaður?
Hæ og takk fyrir spurninguna.
Ónýttur persónuafsláttur fyrnist því miður alltaf um áramót og er þá nýtt tekjuár hafið.
Hér er hægt að sjá stöðuna.
Mbk.
Áttavitinn ráðgjöf.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?