Pillupása

784

hæhæ ég var að spá, ég er á pillu sem nefnist eribelle(man ekki hvernig það er skrifað, sú sama og microgynon pillan var mér sagt) er ekki alveg eðlilegt að þegar ég tek pilllupásu byrji ég á blæðingum 3-5 dögum sienna?? ´hætti á sunnudaginn og er ekki enn byrjuð.. og ég byrja vanalega 3-4 dögum eftir að ég tek seinustu pilluna á spjaldinu.

Það er alveg eðlilegt að byrja á blæðingum 3-4 dögum eftir að þú klárar spjaldið.  Það er misjafnt hve fljótt blæðingarnar koma.  Stundum gerist það á öðrum og stundum á fjórða.  Ekkert athugavert við það.

 

Kveðja.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar