Góðan dag og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans
Postuli, eða postularnir 12 voru 12 lærisveinar Jesú Krists sem hann sendi til að kristna heiminn.
lærisveinarnir hétu:
- Andrés postuli- bróðir Péturs
- Bartólómeus postuli
- Filippus postuli
- Jakob Alfeuson/ Jakob yngri postuli
- Jóhannes posuli/ Jón postuli- bróðir Jakobs
- Júdas Ískaríot
- Júdas Taddeus/ Júdas Jakobsson
- Matteus postuli
- Símon Pétur/ Pétur postuli
- Símon vandlætari
- Tómas postuli
Vonandi hjálpar þetta eitthvað, gangi þér vel.
Kær kveðja,
Ráðgjafi Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?