Postuli

7

Góðan dag og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans

Postuli, eða postularnir 12 voru 12 lærisveinar Jesú Krists sem hann sendi til að kristna heiminn.

lærisveinarnir hétu:

 • Andrés postuli- bróðir Péturs
 • Bartólómeus postuli
 • Filippus postuli
 • Jakob Alfeuson/ Jakob yngri postuli
 • Jóhannes posuli/ Jón postuli- bróðir Jakobs
 • Júdas Ískaríot
 • Júdas Taddeus/ Júdas Jakobsson
 • Matteus postuli
 • Símon Pétur/ Pétur postuli
 • Símon vandlætari
 • Tómas postuli

Vonandi hjálpar þetta eitthvað, gangi þér vel.

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans


 • Var efnið hjálplegt?
 •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar