Postuli

69

Góðan dag og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans

Postuli, eða postularnir 12 voru 12 lærisveinar Jesú Krists sem hann sendi til að kristna heiminn.

lærisveinarnir hétu:

  • Andrés postuli- bróðir Péturs
  • Bartólómeus postuli
  • Filippus postuli
  • Jakob Alfeuson/ Jakob yngri postuli
  • Jóhannes posuli/ Jón postuli- bróðir Jakobs
  • Júdas Ískaríot
  • Júdas Taddeus/ Júdas Jakobsson
  • Matteus postuli
  • Símon Pétur/ Pétur postuli
  • Símon vandlætari
  • Tómas postuli

Vonandi hjálpar þetta eitthvað, gangi þér vel.

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar