rafbílar

    94

    hvað gerist ef maður er að keyra útá landi og er að keyra rafbíl og verður rafmagnslaus uppá miðri heiði

    Hæ og takk fyrir spurninguna.

     

    Það sem þú getur gert ef að bíllinn þinn er rafmagnslaus upp á heiði er að hringja í fyrirtæki með dráttarbílaþjónustu næst þér eða þá að einhver sem þú þekkir geti komið á bíl og gefið þér rafmagn af sínum rafgeymi með startköplum.

    Hægt er að fá meiri upplýsingar um hvernig á að gefa startstraum hér: https://www.fib.is/is/um-fib/frettir/ad-gefa-startstraum

     

    Mbk.

    Ráðgjafi Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar