Spurning um orlof

277

Hæ, ég er í hlutastarfi hjá Tiger og er því í VR og fæ orlof greytt um hver mánaðarmót (10.17% af launum). Er það ólöglegt? Vinkona mín sem vinnur í Bónus og er líka í VR má allavega ekki fá þannig orlof.

Sæl.

Ef ég skil þig rétt þá ertu í tímavinnu hjá Tiger og þess vegna færðu orlofið alltaf greitt mánaðarlega. Vinkona þín er þá sennilega á samningi og orlofið hennar safnast saman. 

Endilega sendu aftur ef þú hefur frekari spurningar.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar