Stór æð í typpi

788

Góðan dag. síðustu daga var mer íllt í typpinu þegar ég pissaði en er hætt að vera íllt núna, en aftur á móti er eins og það sé vaxinn risa stór æð á typpinu sem er grjót hörð og liggur upp nánast allt tippið og mér verkjar í þetta, get best lýst þessu þannig að það se búið að setja stöng eða rör ofan á tippið mitt en samt undir forhúðini. ég hef stundað óvarið kynlíf með maka mínum, hvað gæti þetta verið og hvað á ég að gera?

Þú skalt endilega láta kíkja á þetta ef þú finnur til. Þú getur farið til læknis á heilsugæslunni eða á læknavaktina. Það má einnig leita á göngudeild húð- og kynsjúkdóma, s. 5436050. Það er erfitt að segja hvað þetta getur verið en endilega fáðu ráðleggingar læknis.

Gangi þér vel.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar