Þarf að finna sérfræðing i einelti til að taka viðtal

    33

    Hæhæ og takk fyrir spurninguna.

     

    Hægt væri að hafa samband við Barnaheill í síma 5535900 eða senda þeim tölvupóst á barnaheill@barnaheill.is varðandi fyrirspurn um sérfræðing í viðtal. Einnig væri hægt að hafa samband við Háskóla Íslands. Spyrjast fyrir hvort það væri hægt að taka viðtal við einhvern einstakling á þeirra vegum með sérfræðikunnáttu í eineltismálum þá myndiru senda tölvupóst á hi@hi.is. Ef það er eitthvað fleira sem við getum aðstoðað þig með ekki hika við að hafa samband.

     

    Með bestu kveðju

    Ráðgjöf Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar