Þarf að framvísa ökuskírteini við bílakaup?

309

Þarf að framvísa ökuskírteini við bílakaup?

Sæll,

í rauninni þarftu ekki að eiga ökuskírteini til að kaupa bíl, hver sem er getur keypt bíl. Það er samt eðlilegt að þú sért beðinn um að framvísu gildu ökuskírteini við t.d. reynsluakstur.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar