Sæl verið þið.
Ég tók verklegt próf fyrir nokkrum dögum og langaði að vita hvort að það er óalgengt að falla í verklegum prófum í dag því að það eru svo margir sem náði því alltaf í fyrstu tilraun.
Hæ og takk fyrir spurninguna.
Það er allur gangur á því. Hlutfall þeirra sem ná eða falla er einnig breytilegt eftir því í hverju er verið að taka próf í.
Mbk,
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?