Varðandi Fall

  45

  Sæl verið þið.
  Ég tók verklegt próf fyrir nokkrum dögum og langaði að vita hvort að það er óalgengt að falla í verklegum prófum í dag því að það eru svo margir sem náði því alltaf í fyrstu tilraun.

  Hæ og takk fyrir spurninguna.

  Það er allur gangur á því. Hlutfall þeirra sem ná eða falla er einnig breytilegt eftir því í hverju er verið að taka próf í.

  Mbk,
  Ráðgjöf Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar