verktakagreiðslur

    994

    Sæl. Ég fékk ca 750000 í verktakagreiðslur á síðasta ári.
    Hvert er þá næsta skref hjá mér varðandi lífeyrissjóð og önnur gjöld? Hef ég samband við þá eða þeir við mig?

    Greiði ég í lífeyrisjóð af allri upphæðinni eða bara það sem ég tel sem laun?

    Sæl,

    Þegar þú þiggur verktakalaun þá þarftu að sjá til þessa greiða öll þessi gjöld sjálf. Hafðu samband við Ríkisskattstjóra uppá að fá rukkun fyrir staðgreiðslu og hafðu síðan samband við þann lífeyrissjóð sem þú þarft að greiða í og gefðu upp hvað þú fékkst í laun á árinu.

    Ef þú gengur ekki frá þessu þá færðu rukkun aftur í tímann seinna frá skattinum og lífeyrissjóð.

    bkv.
    Hitt Húsið – Total Ráðgjöf


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar