Ég hef verið að spá í að reyna að fá vinnu á skemmtiferðaskipi. Bara hvaða skipi sem er. En ég veit ekki hvar ég sæki um. Hvar get ég sótt um á nokkrum skipum?
Hæ og takk fyrir spurninguna.
Hér eru nokkrar síður sem þú getur skoðað.
Cruise Job Finder
All Cruise Jobs
Princess
Royal Caribbean International
Svo er bara um að gera að gúgla sig áfram ef það eru ákveðnir staðir sem þú hefur í huga.
Mbk,
Áttavitinn ráðgjöf
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?