Vinna um borð á skemmtiferðaskipi

    202

    Ég hef verið að spá í að reyna að fá vinnu á skemmtiferðaskipi. Bara hvaða skipi sem er. En ég veit ekki hvar ég sæki um. Hvar get ég sótt um á nokkrum skipum?

    Hæ og takk fyrir spurninguna.

    Hér eru nokkrar síður sem þú getur skoðað.

    Cruise Job Finder
    All Cruise Jobs
    Princess
    Royal Caribbean International

    Svo er bara um að gera að gúgla sig áfram ef það eru ákveðnir staðir sem þú hefur í huga.

    Mbk,
    Áttavitinn ráðgjöf

     


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar