Vinna

  52

  Hæ ég er 11 ára og langar rosalega að vinna í sumar ég er búinn að gúgla og gúgla enn ég finn ekkert ( mig langar ekki í barnapössun og ekki að safna dósum ) þannig hvað á ég að gera

  Hæhæ og takk fyrir spurninguna.

   

  Þú getur athugað til dæmis hvort það sé blað eða póstur sem hægt er að bera út sem dæmi. Það er því miður ekki mikið annað í boði en svo þegar þú ert komin í 8. bekk þá geturu sótt um í vinnuskóla bæjarins sem þú býrð í.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar