Virkar pevaryl í naflann ?

402

Hæhæ,
Ég er með sveppasýkingu í naflanum og svíður svo núna, og erfitt að fá læknistíma sem ég bý. Virkar pevaryl í naflann einhvað ?

Með von um skjót svör

Já Pevaryl virkar á sveppasýkingu í naflanum.  Endilega prófaðu það í nokkra daga.  Ef þú skánar ekki þá skaltu fara á læknavaktina eða fá tíma hjá vakthjúkrunarfræðingi á heilsugæslunni í þínu hverfi.  Getur fengið mat á þessu og ráðleggingar þar.

Bestu kveðjur. 


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar