Umsóknarfrestur í skóla erlendis

Ekki viltu vera of seinn að sækja um, er það?

28. febrúar 2013

Hver er umsóknarfrestur í skóla erlendis?

Umsóknarfrestur í skóla erlendis er misjafn eftir löndum - og jafnvel skólum. Ágætt getur verið að nota þessa töflu hér að neðan til viðmiðunar.  þó bendum við á að þetta er ekki algilt en þumalputtareglan er að undirbúa nám erlendis 6-12 mánuði fram í tíman. 

  • Danmörk: 15. mars fyrir nám sem hefst að hausti.
  • Noregur: 15. apríl fyrir nám sem hefst að hausti.
  • Svíþjóð: 15. apríl fyrir nám sem hefst að hausti.
  • Bretland: 15. janúar fyrir nám sem hefst að sumri/hausti.
  • Frakkland: 1. desember - 15. janúar fyrir nám sem hefst að sumri/hausti.
  • Þýskaland: 15. janúar fyrir nám sem hefst að sumri. 15. október fyrir nám að vetri.
  • Bandaríkin: Ári áður en nám hefst.
  • Kanada: Ári áður en nám hefst.
  • Ástralía: Ári áður en nám hefst.
28. febrúar 2013

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Staðir tengdir síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum