Ert þú með spurningu ?

orÖflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður. Hér til hægri getur þú sent þína spurninu sem við reynum að svara innan 3ja  daga

Nýjustu svör

öll svör
 1. Er stúdentspróf af Listnámsbraut fullnægjandi til að stunda nám í sálfræði í háskóla?

  Ok sko ég veit ég er snemma í þessu  en semsagt ég er að verða búin með 1 og hálft ár af 3 á listnámsbraut til stúden

 2. Hef stundað óvarið kynlíf með tveimur einstaklingum, gæti ég verið ólétt og hvernig veit ég hver er faðirinn?

  Herðu ég stundaði kynlíf með fyrrverandi fyrir 2 -3 vikum síðan og við notum aldrei smokk og það er búið að vera þann

 1. Ég er 18 ára og ekki byrjuð á blæðingum, á ég að hafa áhyggjur?

  Hæhæ eg var að velta fyrir mer eg er 18 ara samt ekki byrjuð a blæðingum og hef ahyggjur getur eh verið að ?

 2. Hvernig veit maður að maður er með kynsjúkdóm?

  Hvernig veit maður að maður er með kynsjúkdóm?

 1. Útferð og vond lykt af kynfærum og bólur eftir rakstur, hvað get ég gert?

  Hæ, ég er 14 ára stelpa og ég er að vona að þú getur hjálpað mér eitthvað.

 2. Er eðlilegt að fá svona litlar húðlitaðar bólur, samt ekki bólur, á kynfærin og við leggangaopið?

  Er eðlilegt að fá svona litlar húðlitaðar bólur samt ekki bólur á kynfærin og við legganga opið?

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Heilsa & kynlíf |  09.03.2016