Ert þú með spurningu ?

orÖflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður. Hér til hægri getur þú sent þína spurninu sem við reynum að svara innan 3ja  daga

Nýjustu svör

öll svör
 1. Er hægt að sækja um styrki til að fara í lýðháskóla?

  Halló, dóttir mín stefnir á nám í lýðhásskóla í Danmörku í janúar. Getur hún sótt um styrk einhvestaðar frá?

 2. Fullt að rauðum bolum undir forhúðinni

  Hæ ég er 15 ára strákur og er alveg að frika út, ég og kærasta mín erum búin að vera stunda kynlíf lengi og oft án sm

 1. Ég á að vera komin á túr og ég er mjög stressuð yfir því að vera ólétt.

  Hæ, ég er 16 ára stelpa. Málið er ég og kærastinn minn sem er líka 16.

 2. Kóngurinn minn er mjög viðkvæmur og ég get eiginlega ekkert snert hann

  Kóngurinn minn er mjög viðkvæmur og ég get eiginlega ekkert snert hann.

 1. Hvernig er að stunda kynlíf í fyrsta sinn, er það vont?

  hvernig er að stunda kynlif í fysrta sinn er það vont

 2. Get ég sótt um jöfnunarstyrk/dreifbýlisstyrk ?

  Get eg sótt um jöfnunarstyrk/dreifbýlisstyrk ef eg er buin að flytja lögheimilið mitt til Reykjavíkur en er samt frá

 1. Virkar pevaryl í naflann ?

  Hæhæ,

 2. Eru til hópar sem halda opna fundi fyrir átröskunarsjúklinga?

  Eru til hópar sem halda opna fundi fyrir átröskunarsjúklinga?

 1. Sko, þetta er varðandi þyngdina

  Hæ, ég er 13 ára stelpa og ég er með smá áhyggjur. Sko, þetta er varðandi þyngdina. Ég er u.þ.b.

 2. Ég og félagi minn rökuðum af okkur augabrúnirnar, hvað eru þær lengi að vaxa?

  Ég og félagi minn rökuðum af okkur augabrúnirnar, hvað eru þær lengi að vaxa?

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015

Mest lesnu svörin

Nám |  15.01.2014 Tannlæknanám
Stelpuhorn |  22.08.2013 Milliblæðingar eða ólétt?