Þín spurning

Sendu okkur þína spurningu, við svörum öllu

Sendu okkur spurningu

Um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta.

Við svörum

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Svar innan þriggja daga

Við vitum að spurningar kalla á skjót svör og gerum okkar besta til þess að svara innan þriggja daga.

Senda inn spurningu

  • Þú færð svarið í tölvupósti, en við munum aldrei birta netfangið þitt.
    Öllum persónueinkennum verður eytt í birtu svari
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Nýlegar spurningar

Hvernig get ég aftengt mig þegar makinn bara þegir?

málið er að þegar maki minn verður fyrir einhverskonar mótlæti þá...

Hvað á ég að gera ef ég er að deyja yfir strák sem ég...

Ég er bilaðslega skotin í strák sem er með mer í...

átti ég rétt á desemberuppbóti í fyrra? ég finn ekkert um það.

ég fékk ekki greitt desemberuppbót í fyrra frá fyrirtækinu sem ég...

Ófjósemisafgerð

Ég fór í ófrjósemisafgerð fyrir nokkrum árum og var að velta...

Á ég að taka bara flugnámið eða á ég líka að fara í framhaldskóla?

Ef eg vill verða flugmaður á eg að taka bara flugnámið...

Hvernig verður maður sjúkraþjálfari

Hvaða framhaldsskóli og braut er bestur fyrir þá sem vilja verða...

Hvernig verð ég réttarsálfræðingur?

Mig langar að verða réttarsálfræðingur. Í hvaða grunnnám er þá best...

Hvar get ég fengið mér vinnu

Ég er 14 og er í 8 bekk og er að...