Kammermúsíkklúbburinn
Hrísmóum 5
210 Garðabæ
Hafa samband:
Sjá heimasíðu: www.kammer.is.
Símar: 565-6028 (Guðmundur W. Vilhjálmsson), og 552-2149 (Helgi Hafliðason).
Hvað gerir klúbburinn?
Kammermúsíkklúbburinn var stofnaður 1957 og hefur í rúma hállfa öld staðið fyrir flutningi á kammermúsík með okkar bestu tónlistarmönnum, ungum sem eldri. Stjórn hans er skipuð áhugamönnum, sem ávallt hafa starfað án þóknunar.
Hvernig er hægt að taka þátt?
Hver og einn sem hefur áhuga á kammertónlist, getur gerst félagi. Kammer.is gefur allar upplýsingar um hvernig það er gert. Félagar fá aðgang að fimm tónleikum á hverju starfsári. Tónleikarnir hafa farið fram í Bústaðakirkju en nú verður starfsemin flutt í Hörpu.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?