53

  Manninum mínum vantar að fá upplýsingar hvernig er gerð ferilskrá

  Hæ hæ,

   

  Atvinnudeildin hér hjá okkur í Hinu Húsinu er með fría atvinnuráðgjöf. Eitt af því sem þau hjálpa við er að búa til ferilskrá. Það er hægt að panta tíma og koma til þeirra en svo bjóða þau líka upp á aðstoð rafrænt. Hér er hægt að bóka tíma https://hitthusid.is/umsokn-atvinnuradgjof/

  Síðan erum við líka með grein á Áttavitanum um gerð ferilskráar: https://attavitinn.is/vinna/ferilskra/

   

  Ef það er eitthvað annað ekki hika við að hafa samband.

   

  Með bestu kveðju

  Ráðgjöf Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar