Bóla á typpi

    50

    Pt2 ég er ekki með neinn kláða eða óþægindi en bara óðæginlegt að snerta

    Sæll aftur,

    eins og fyrra svar okkur við spurningu þinni um bólu á typpi kveður á um geta verið margvíslegar ástæður sem og leiðir til þess að bregðast við bólu á typpi.

    Best væri að ráðfærðir þig við hjúkrunarfræðing á þinni heilsugæslu, á heilsuvera.is eða pantir þér tíma á húð og kyn.

    Gangi þér vel,

    Áttavitinn


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar