Fjöldi vinnudaga árið 2021

    1660

    Hversu margir virkir vinnudagar eru frá 1. janúar 2021-31.desember 2021?

    Hæ og takk fyrir spurninguna.

     

    Á þessu ári eru 245 virkir vinnudagar þegar tekið er frá rauða daga s.s. helgar og lögbundna frídaga. Meiri upplýsingar um það geturu fundið í grein frá okkur í Áttavitanum sem er hér: https://attavitinn.is/vinna/raudir-dagar/

     

    Með bestu kveðju

    Áttavitinn Ráðgjöf


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar