Hæ og takk fyrir að hafa samband.
Svo virðist vera að brúðkaupsafmæli bera einungis heiti á 5 ára fresti eftir 15. brúðkaupsafmælið. Þá er 60 ára brúðkaupsafmæli kallað demantsbrúðkaup og svo á eftir því kemur 65 ára afmæli sem er króndemantabrúðkaup.
Mbk.
Áttavitinn ráðgjöf.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?