Mér skilst að trumpismi, líkt og nasismi, sé kominn af fasisma en átta mig ekki almennilega á því fyrir hvað hann stendur fyrir.
Hæ og takk fyrir spurninguna.
Hér er grein sem við skrifuðum um Fasisma: https://attavitinn.is/samfelagid/hvad-er-fasismi/
Varðandi Trumpisma:
Trumpismi er pólitísk hugmyndafræði sem byggist á því að styðja Donald Trump og hans stíl á stjórnun sem stýrist mikið á tilfinningum en kannski síður rökum. Fræðimenn hafa deilt um það hvort að Trumpismi sé einhversskonar birtingarmynd af fasisma. En flestir eru á því að það sé ónákvæmt.
Með bestu kveðju
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?