Má setja shampó,krem í almennt rusl

    30

    Hæ og takk fyrir spurninguna.

    Snyrtivörur líkt og krem og sjampó má henda í almennt rusl en umbúðirnar er hægt að flokka eftir að það er búið að skola þær – yfirleitt í plast.

    Hér eru nánari upplýsingar um flokkun https://attavitinn.is/heimilid/hvernig-a-ad-flokka/.

    Það er alltaf best að nýta snyrtivörur til fulls eða gefa þær en ef það á að farga þeim og óvíst er hvernig á að flokka þær er alltaf hægt að fara í næsta útibú Sorpu og fá nánari leiðbeiningar.

    Kveðja,
    Ráðgjöf Áttavitans.


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar