Góðan Daginn, ég er 19 ára gamall drengur sem hefur áhuga á að læra að keyra trukk og vörubíl hvar gæti ég byrjað?
Hæhæ og takk fyrir spurninguna.
Hér er hægt að finna helstu upplýsingar um kröfur fyrir meirapróf https://www.ekill.is/is/okurettindi/namskrofur-aukin-okurettindi
Hér er líka grein á Áttavitanum um meiraprófið https://attavitinn.is/nam/meiraprof/
Endilega hafðu samband ef það er eitthvað annað sem við getum hjálpað þér með.
Kveðja
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?