HæHæ.
Ég er nú að fara að taka verklegt próf bráðum og ég er ekki viss um hvað ég er eiginlega að fara í og hvernig þessi munnleg próf verða og hvað er verið að spyrja um.
Hæ og takk fyrir spurninguna,
í verklega prófinu munt þú vera beðinn um að keyra bifreið og verður gefin einkunn fyrir hvernig tekst að meðhöndla bifreiðina og fylgja umferðarreglum. Hlutir eins og að gefa stefnuljós, bakka í stæði og fylgja biðskyldu.
Munnlegt próf felur í sér að svara spurningum varðandi bifreiðina og umferðarreglur í mæltu máli, helst skýrt og örruglega án hiks.
Hér eru gagnlegir tenglar fyrir þig:
Ökupróf til undirbúnings: http://okuprof.samgongustofa.is/?testType=XB
Mbkv,
Áttavitinn
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?