Einstaklingur vinnur á fartölvu

Fjarnám

Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
Reglustika og penni liggja á blaði

Verkfræði og raunvísindi

Verkfræði- og raunvísindamenntað fólk starfar í ýmsum geirum; við tækni og tölvur, byggingaframkvæmdir og gatnagerð, vísindi, kennslu, bankastarfsemi, hönnun, rannsóknir . . . Svona mætti lengi telja.