Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Ungt fólk labbar með barnavagn

Forræði

Það er meginregla í lögum að foreldrar fari með sameiginlega forsjá barna sinna, hvort sem þeir eru í sambúð eða ekki.