Heim Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Gaslýsing

Gaslýsing er form af andlegu ofbeldi þar sem gerandi lætur aðra efast um eigin veruleika.
Kona labbar í skóginum

Keiluskurður

Framkvæma þarf keiluskurð ef frumubreytingar greinast í leghálsi.

Það sem þú skalt ekki segja við trans fólk

Margt fólk er forvitið um trans fólk, sem getur verið skiljanlegt, en fólk þarf þó að passa sig á því að vera ekki of ónærgætið.
Karlmaður sem er djúpt hugsi

Þunglyndi ástvinar

Oft getur verið vandasamt að velja orðin við þann sem þjáist af þunglyndi eða öðrum geðrænum kvillum. Viðkomandi er oftar en ekki ósamvinnufús, uppstökkur, neikvæður eða sýnir lítinn áhuga á að breyta ástandinu.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Smokkurinn

Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!
Karlmaður þungt hugsi

Bólur á kynfærum

Hægt er að fá bólur hvar sem er á húð, einnig á kynfærum.

Hvernig á að bregðast við þegar fólk kemur út úr skápnum?

Það er mikilvægt að vera tilbúin/n til þess að bregðast vel við þegar einhver kemur út svo að upplifunin geti verið eins jákvæð og mögulegt er.
sofandi lítið barn

Svefnvenjur barna

Börn eru mjög mismunandi einstaklingar. Sum eru róleg á meðan önnur eru mjög virk. Sum börn hlusta illa á líkamann sinn og eiga fyrir vikið...
Hlustunarpípa sem liggur á gólfi

Koparlykkjan

Læknir kemur koparlykkjunni fyrir í legi konunnar. Lykkjan er úr plasti og kopar.
Pansexual fáni

Hvað er pankynhneigð (pansexual)?

Pankynhneigð er ekki það sama og tvíkynhneigð, samkynhneigð eða fjölkynhneigð. En hvað er það?
kvenmannsfætur á hvítul rúmlaki

Sjálfsfróun – Er eðlilegt að fróa sér?

Sjálfsfróun er kynferðisleg athöfn og flokkast því sem kynlíf. Hún felst í því að einstaklingurinn örvar sjálfan sig kynferðislega
Nokkur nöfn úr símaskránni mynduð

Hvað á barnið að heita?

Það getur verið flókið að velja nafn á lítið kríli sem er á leiðinni eða er nýfætt. Flestir ganga undir sama nafni alla ævi og því ábyrgð falin í því að velja nafn við hæfi. Er úr löngum lista að ráða og verðandi foreldrar fá vafalaust einhvers konar v
Einstaklingur situr upp við vegg og heldur teikningu af fýlukall fyrir andlitinu

Klamydía

Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríu sem tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða í endaþarmi. Bakterían getur valdið bólgum á þessum stöðum. Um 2000 Íslendingar greinast árlega með klamydíu
Horft innan úr tjaldi á fallega náttúru

Öruggt kynlíf á útihátíð

Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.
Foreldri gengur með barnavagn

Hvað er meðlag

Meðlagsgreiðslur koma frá því foreldri sem barnið hefur ekki lögheimili hjá. Meðlagið tilheyrir barninu og á að nota í þágu þess.
Endur á tjörn

Dagmömmur

Er dagforeldri ekki örugglega með tilskilin leyfi og allt er eins og það á að vera?
3 blöðrur og confetti á gólfinu

Hvernig kynnist ég fólki í partýi?

Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Ungt par kyssist af ákefð upp við steinhlaðinn vegg

Vörtur á kynfærum

Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.
Par liggur alúðlegt í rúminu

„Er ég tilbúin/n til að sofa hjá?“

Fyrsta skiptið gerist aðeins einu sinni og aldrei aftur. Því skal reyna að skapa því jákvæða og góða minningu.
Mynd af umsóknarformi fæðingarorlofsvideo

Fæðingarorlof

Fæðingarorlof er tengt tekjum og stöðu fólks á vinnumarkaðnum. Til að öðlast fullan orlofsrétt þurfa foreldrar að vera í 25% starfi í 6 mánuði fyrir fæðingardag barns.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Lekandi

Lekandi er kynsjúkdómur sem getur valdið ófrjósemi. Bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.
þrír einstaklingar leiðast niður miðbæinn

Fjölástir (Polyamoury)

Til hvers að eiga einn kærasta þegar þú getur átt fjóra? Fjölsambönd eru ástarsambönd sem fleiri en tveir einstaklingar eiga aðild að.
bert bak á ungri konu sem hefur verið málað á Love shouldn't hurt

Þrýstingur í kynlífi

Þrýstingur varðandi kynlífshegðun hefur aukist til muna undanfarin ár í takti við aukna klámvæðingu. Kynlíf í raunveruleikanum á yfirleitt ekkert skylt við það kynlíf sem birtist í klámmyndum.
Foreldrar sitja á bekk og halda á barni

Foreldraorlof

Foreldrar geta tekið allt að 16 vikna ólaunað leyfi frá störfum til að annast barn sitt.