Heim Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Útskýringarmynd fyrir tíðarhringinn

Tíðahringurinn

Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.
Einstefnumerki framan við vegg sem hefur verið málaður í regnbogalitunum

Hinsegin orðabók

Hinsegin orðabók Áttavitans.
Meðvirkni

Meðvirkni

Meðvirkni lýsir sér helst í því að hegðun og líðan annarra fer að stjórna hegðun og líðan manns sjálfs
Kona labbar í skóginum

Keiluskurður

Framkvæma þarf keiluskurð ef frumubreytingar greinast í leghálsi.
Ung kona situr þungt hugsi á stein og horfir á sólina

Þungunarrof (fóstureyðing)

Þungunarrof (eða fóstureyðing) er þegar þungun er stöðvuð með lítilli aðgerð eða lyfjagjöf.
Hormónastafurinn í opnum lófa

Hormónastafurinn

Hormónastafnum er komið fyrir í staðdeyfingu á innanverðum upphandlegg konunnar. Hægt er að þreifa fyrir stafnum þar sem hann liggur undir húðinni, en hann sést ekki utan frá.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Endaþarmsmök

Endaþarmsmök geta verið eðlilegur hluti af kynlífi karla og kvenna...
Hlustunarpípa sem liggur á gólfi

Koparlykkjan

Læknir kemur koparlykkjunni fyrir í legi konunnar. Lykkjan er úr plasti og kopar.
Horft á náttúruna innan úr tjaldi

Hvað get ég gert í frítímanum mínum?

Hægt er að gera mjög mikið í frítímanum sínum. Það er mikið í boði hér á Íslandi af námskeiðum og tómstundum af...
maður og hundur að leika

Hundasvæði

Lausaganga hunda er bönnuð í öllum þéttbýlum hér á landi og því eingöngu leyfileg á afmökuðum svæðum í og við þéttbýli.
taubleyjur raðaðar í hring

Taubleyjur

Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Pansexual fáni

Hvað er pankynhneigð (pansexual)?

Pankynhneigð er ekki það sama og tvíkynhneigð, samkynhneigð eða fjölkynhneigð. En hvað er það?
fjórir fætur undir einni sæng

Hvað er fullnæging?

Að fá það er dásamlegt! Margir fá fullnægingu í kynlífi, með sjálfum sér eða öðrum, og flestum finnst það mjög gott og veita líkamlega vellíðan.
Peningar taldir

Vinir og peningar

Það felst alltaf ákveðin áhætta í að lána peninga, jafnvel þótt maður telji manneskjunni treystandi.
Hormónalykkjan í opnum lófa

Hormónalykkjan

Hormónalykkjan gefur frá sér prógesterón og kemur í veg fyrir frjóvgun eggs og hindrar að frjóvgað egg festist í leginu.
Leikið við stórglæsilegan hund

Að fá sér hund

Hundar eru skemmtileg gæludýr. En hundahaldi fylgir þó líka mikil vinna og kostnaður.

Gaslýsing

Gaslýsing er form af andlegu ofbeldi þar sem gerandi lætur aðra efast um eigin veruleika.
Grafísk mynd af bíl, peningum, stúdentahúfu og fleiru sem tengist greininni

Hvenær má ég hvað?

Hvaða réttindi og skyldur breytast frá fæðingu til 18 ára aldurs?
3 blöðrur og confetti á gólfinu

Hvernig kynnist ég fólki í partýi?

Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Ungt par kyssist af ákefð upp við steinhlaðinn vegg

Vörtur á kynfærum

Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.
Nærföt hanga á þvottasnúru

Hvað er útferð?

Hvítleit eða glær útferð er eðlileg. Ef hún verður gul eða grænleit og lyktar illa er það merki um sýkingu.
tilraunaglös

Faðernispróf

Stundum leikur vafi á hver sé faðir ófædds barns því fleiri en einn koma til greina. Þá er hægt að lesa faðernið úr lífsýnum.
Einstaklingur situr upp við vegg og heldur teikningu af fýlukall fyrir andlitinu

Klamydía

Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríu sem tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða í endaþarmi. Bakterían getur valdið bólgum á þessum stöðum. Um 2000 Íslendingar greinast árlega með klamydíu
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Smokkurinn

Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!