Sveppasýking á kynfærum
Sveppasýking á kynfærum orsakast af gersveppnum “Candida albicans”. Hann er til staðar víða á líkamanum, m.a. í meltingarvegi, húð og í leggöngum kvenna, en aðeins í litlu magni.
Hvað á barnið að heita?
Það getur verið flókið að velja nafn á lítið kríli sem er á leiðinni eða er nýfætt. Flestir ganga undir sama nafni alla ævi og því ábyrgð falin í því að velja nafn við hæfi. Er úr löngum lista að ráða og verðandi foreldrar fá vafalaust einhvers konar v
Klamydía
Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríu sem tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða í endaþarmi. Bakterían getur valdið bólgum á þessum stöðum. Um 2000 Íslendingar greinast árlega með klamydíu
Áður en barnið kemur – Tékklisti
Snuð, rúm, samfellur, skiptiborð. Já, ýmislegt stórt og smátt fylgir ungabörnum!
Meðvirkni
Meðvirkni lýsir sér helst í því að hegðun og líðan annarra fer að stjórna hegðun og líðan manns sjálfs
Afbrýðisemi
Oftast finnum við fyrir afbrýðisemi í ástar- eða vinasamböndum vegna þess að við erum óörugg og eigum því erfitt með að treysta hinni manneskjunni.
Skráð sambúð
Það er mikilvægt að vera réttum megin við lögin og skrá sig í sambúð um leið og hún hefst - það er nefnilega ekkert til sem heitir aðlögunartími.
Helstu einkenni kynsjúkdóma karla
Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum karla og einkennum þeirra.
Helstu einkenni kynsjúkdóma kvenna
Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum kvenna og einkennum þeirra.
Svefnvenjur barna
Börn eru mjög mismunandi einstaklingar. Sum eru róleg á meðan önnur eru mjög virk. Sum börn hlusta illa á líkamann sinn og eiga fyrir vikið...
Fæðingarorlof
Fæðingarorlof er tengt tekjum og stöðu fólks á vinnumarkaðnum. Til að öðlast fullan orlofsrétt þurfa foreldrar að vera í 25% starfi í 6 mánuði fyrir fæðingardag barns.
Hvað er að vera trans (transgender)?
Að vera trans eða transgender er þegar einstaklingur samsamar sig ekki við það lífræðilega kyn sem hann/hún/hán fæðist með.
Frammistöðukvíði í kynlífi
Frammistöðukvíði stafar fyrst og fremst af neikvæðum hugsunum og geta þær bæði tengst kynlífinu sjálfu eða bara daglegu amstri.
Sónar
Í ómskoðun er þroski fóstursins skoðaður, athugað hvort öll líffæri myndist með eðlilegum hætti og fylgst með því hvernig fóstrið vex og dafnar.
Tíðahringurinn
Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.
Hvað á að gefa þeim sem eiga allt?
Öll þekkjum við til einstaklinga sem eiga allt. Svo kemur að afmæli, jólum eða öðrum tilefnum tækifærisgjafa og þá stendur maður sem stórt spurningarmerki...
Hvernig tala ég við maka minn um kynlíf?
Hversu oft ræðir þú við makann um kynlífið? Ert þú kannski öruggari með að stunda kynlíf með makanum en að ræða það? Að tala...
Vörtur á kynfærum
Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.
Hormónalykkjan
Hormónalykkjan gefur frá sér prógesterón og kemur í veg fyrir frjóvgun eggs og hindrar að frjóvgað egg festist í leginu.
Meðganga – Mánuðir 1-3
Líðan konunnar þessa fyrstu þrjá mánuði er auðvitað misjöfn eftir einstaklingum, en þessi tími getur reynst mörgum erfiður.
HIV og alnæmi (AIDS)
HIV er veira sem ræðst á varnarkerfi líkamans svo líkaminn missir smám saman getuna til að berjast á móti sýkingum. Lokastig HIV kallast alnæmi. HIV smitaðir geta þó vel lifað heilbrigðu lífi.
Algeng vandamál í samböndum
Hér förum við yfir nokkur vandamál sem geta komið upp í samböndum og leitum lausna við þeim.