Hvernig gifti ég mig?
Hefur þig dreymt um að gifta þig alla ævi? Ímyndað þér brúðkaupið þitt í smæstu smáatriðum og hamingjuna sem hjónabandi fylgir? Mörg pör kjósa að gifta sig, en hjónabandi fylgja aukin réttindi og skyldur.
Hvað er meðlag
Meðlagsgreiðslur koma frá því foreldri sem barnið hefur ekki lögheimili hjá. Meðlagið tilheyrir barninu og á að nota í þágu þess.
Svefnvenjur barna
Börn eru mjög mismunandi einstaklingar. Sum eru róleg á meðan önnur eru mjög virk. Sum börn hlusta illa á líkamann sinn og eiga fyrir vikið...
Sveppasýking á kynfærum
Sveppasýking á kynfærum orsakast af gersveppnum “Candida albicans”. Hann er til staðar víða á líkamanum, m.a. í meltingarvegi, húð og í leggöngum kvenna, en aðeins í litlu magni.
Hvað er útferð?
Hvítleit eða glær útferð er eðlileg. Ef hún verður gul eða grænleit og lyktar illa er það merki um sýkingu.
Skráð sambúð
Það er mikilvægt að vera réttum megin við lögin og skrá sig í sambúð um leið og hún hefst - það er nefnilega ekkert til sem heitir aðlögunartími.
Tíðahringurinn
Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.
Ráð við túrverkjum
Túrverkir geta verið tryllingslega óþægilegir og gera hreinlega sumt fólk óvinnufært á tímabili. Hér eru nokkur góð ráð til að draga úr túrverkjum.
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Áður en barnið kemur – Tékklisti
Snuð, rúm, samfellur, skiptiborð. Já, ýmislegt stórt og smátt fylgir ungabörnum!
Helstu einkenni kynsjúkdóma karla
Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum karla og einkennum þeirra.
Smokkurinn
Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!
Að fá sér hund
Hundar eru skemmtileg gæludýr. En hundahaldi fylgir þó líka mikil vinna og kostnaður.
Hundasvæði
Lausaganga hunda er bönnuð í öllum þéttbýlum hér á landi og því eingöngu leyfileg á afmökuðum svæðum í og við þéttbýli.
Meðvirkni
Meðvirkni lýsir sér helst í því að hegðun og líðan annarra fer að stjórna hegðun og líðan manns sjálfs
Hvað á barnið að heita?
Það getur verið flókið að velja nafn á lítið kríli sem er á leiðinni eða er nýfætt. Flestir ganga undir sama nafni alla ævi og því ábyrgð falin í því að velja nafn við hæfi. Er úr löngum lista að ráða og verðandi foreldrar fá vafalaust einhvers konar v
Hormónahringurinn
Hormónahringurinn er lítill plasthringur sem settur er upp í leggöngin og hafður þar í 3 vikur samfleytt.
Fæðingarstyrkir frá stéttarfélögum
Félagsmenn stéttarfélaga eigi oft rétt á fæðingarstyrk. Slíkt getur verið mikil búbót.
Sónar
Í ómskoðun er þroski fóstursins skoðaður, athugað hvort öll líffæri myndist með eðlilegum hætti og fylgst með því hvernig fóstrið vex og dafnar.












































