Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Nærmynd af karlmannseyra

Hvernig á að eiga samskipti við heyrnarlaust fólk?

Á Íslandi eru fjölmargir einstaklingar með heyrnarleysi eða heyrnarskerðingu. Margir heyrandi verða óöryggir þegar kemur að samskiptum við heyrnarlaust eða heyrnarskert fólk. Hér eru nokkur atriði sem geta nýst öllum.