Hvernig á að eiga samskipti við heyrnarlaust fólk?
Á Íslandi eru fjölmargir einstaklingar með heyrnarleysi eða heyrnarskerðingu. Margir heyrandi verða óöryggir þegar kemur að samskiptum við heyrnarlaust eða heyrnarskert fólk. Hér eru nokkur atriði sem geta nýst öllum.





















