CISV á Íslandi
CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.
Það sem þú skalt ekki segja við trans fólk
Margt fólk er forvitið um trans fólk, sem getur verið skiljanlegt, en fólk þarf þó að passa sig á því að vera ekki of ónærgætið.
„Ég er skotin/nn í vini mínum“
Það er gott að eiga góða vini, en auðvitað getur komið fyrir að tilfinningarnar þróist út í að verða eitthvað sterkara og meira en vinátta.
Fjölástir (Polyamoury)
Til hvers að eiga einn kærasta þegar þú getur átt fjóra? Fjölsambönd eru ástarsambönd sem fleiri en tveir einstaklingar eiga aðild að.
Hvað er meðvirkni í vinasamböndum?
Meðvirkni er til dæmis gríðarlega algeng í vinasamböndum og oftar en ekki gerir fólk sér alls ekki grein fyrir því að það sé meðvirkt með vinum sínum.
Hvað er líftrygging?
Mörg tryggingafélög selja líftryggingar, en til hvers eru þær og hverjum hentar að kaupa líftryggingu?
Vinfús
Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Ferlið til kynleiðréttingar
Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Foreldraorlof
Foreldrar geta tekið allt að 16 vikna ólaunað leyfi frá störfum til að annast barn sitt.
Forræði
Það er meginregla í lögum að foreldrar fari með sameiginlega forsjá barna sinna, hvort sem þeir eru í sambúð eða ekki.
Hvernig eignast maður kærustu eða kærasta?
Best er að byrja á því eignast nýja vini því fólk veit aldrei hver er sá rétti eða sú rétta.
Að slíta erfiðum vinasamböndum
Stundum á fólk einfaldlega ekki samleið. Þá er nauðsynlegt að virða það. Enginn getur neytt annan til samskipta.