Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Ungt fólk labbar með barnavagn

Forræði

Það er meginregla í lögum að foreldrar fari með sameiginlega forsjá barna sinna, hvort sem þeir eru í sambúð eða ekki.
Hughreystandi handaband

Að styðja vini í sorg

Vinurinn verður að vita að manni standi ekki á sama.
Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Nærmynd af konu að tala í síma

Sársauki við kynlíf hjá konum

Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.
Brosandi stúlka

„Ég er skotin/n í vini mínum“

Það er gott að eiga góða vini, en auðvitað getur komið fyrir að tilfinningarnar þróist út í að verða eitthvað sterkara og meira en vinátta.
barn

Er ég rangfeðruð?

Það er óalgengt að einstaklingar séu rangmæðraðir, en eitthvað um að fólk sé rangfeðrað. Til eru aðferðir til þess að kanna hvort að einstaklingurinn sé rétt feðraður.
einstaklingur situr og heldur bleiku blaði sem teiknaður hefur verið á fýlukall fyrir andlitinu

Að slíta erfiðum vinasamböndum

Stundum á fólk einfaldlega ekki samleið. Þá er nauðsynlegt að virða það. Enginn getur neytt annan til samskipta.
Foreldrar sitja á bekk og halda á barni

Foreldraorlof

Foreldrar geta tekið allt að 16 vikna ólaunað leyfi frá störfum til að annast barn sitt.

Ferlið til kynleiðréttingar

Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Maður sem er djúpt hugsi

Einelti

Einelti er endurtekin áreitni gagnvart einstaklingi, hvort sem það er framkvæmt af einhverjum einum aðila eða hópi fólks.
Ungur maðr heldur um óléttubumbu og kyssir hana

Meðganga karlmanna

Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
Ólétt kona stendur og heldur um magann

Kærastan er ólétt – en það var ekki planað

Ekki örvænta! Þetta hefur nú gerst áður.
Kona ber hendinni fyrir sig

Hvað er kynferðisofbeldi?

Kynferðisofbeldi er ekki eingöngu líkamleg valdbeiting heldur einnig óumbeðin og óviðeigandi kynferðisleg hegðun með eða án snertingar.
túrtappi

Túrtappar

Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
þrír einstaklingar leiðast niður miðbæinn

Fjölástir (Polyamoury)

Til hvers að eiga einn kærasta þegar þú getur átt fjóra? Fjölsambönd eru ástarsambönd sem fleiri en tveir einstaklingar eiga aðild að.
Maður stendur aftan við konu og heldur utan um hana

Hvernig eignast maður kærustu eða kærasta?

Best er að byrja á því eignast nýja vini því fólk veit aldrei hver er sá rétti eða sú rétta.
Horft yfir tóman Austurvöll

Almenningsgarðar í Reykjavík og nágrenni

Á sólskinsdögum þyrpist fólk í garða víðsvegar um bæinn. Hér gefur að líta lista yfir þá alla.
Hópur af fólki í leik á túni

CISV á Íslandi

CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.
Ungt par situr hugsi hlið við hlið

Að líða illa í sambandinu

Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Barnaverndarstofa

Hlutverk barnaverndarstofu er að sinna málum tengdum barnavernd.
Maður stendur á kletti og baðar út höndum

Að takast á við sambandsslit

Sorg er eðlilegt viðbragð við sambandsslitum. Maður missir ekki aðeins félagsskap ástvinar síns, heldur einnig stuðning, tilfinningalegan, félagslegan og jafnvel fjárhagslegan
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Leikskólar

Börn mega fara inn á leikskóla á öðru aldursári. Ekki er þó víst að þau komist strax að.
Nærmynd af karlmannseyra

Hvernig á að eiga samskipti við heyrnarlaust fólk?

Á Íslandi eru fjölmargir einstaklingar með heyrnarleysi eða heyrnarskerðingu. Margir heyrandi verða óöryggir þegar kemur að samskiptum við heyrnarlaust eða heyrnarskert fólk. Hér eru nokkur atriði sem geta nýst öllum.
Listaverk af tveimur hjörtum sem tengjast

Ólík ástarsambönd

Í óhefðbundnum samböndum er stundum hætta á að fólk láti leiða sig út í einhverja hluti sem því líkar ekki.