Heim Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Álfabikarar í öllum litum

Álfabikarinn

Álfabikarar og mánabikarar eru fjölnota bikarar sem koma í stað túrtappa eða dömubinda við blæðingar.

Er mikið mál að fara í leghálsskimun?

Leghálsskoðun er mikilvægur þáttur í að finna krabbameinsfrumur áður en þær fara að valda miklum skaða. Það er lítið mál að fara í leghálsskoðun og konur ættu að fara á þriggja ára fresti frá 23 ára aldri.
3 blöðrur og confetti á gólfinu

Hvernig kynnist ég fólki í partýi?

Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Nærmynd af konu að tala í síma

Sársauki við kynlíf hjá konum

Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.
Listaverk af tveimur hjörtum sem tengjast

Ólík ástarsambönd

Í óhefðbundnum samböndum er stundum hætta á að fólk láti leiða sig út í einhverja hluti sem því líkar ekki.

Það sem þú skalt ekki segja við trans fólk

Margt fólk er forvitið um trans fólk, sem getur verið skiljanlegt, en fólk þarf þó að passa sig á því að vera ekki of ónærgætið.
Leikið við stórglæsilegan hund

Að fá sér hund

Hundar eru skemmtileg gæludýr. En hundahaldi fylgir þó líka mikil vinna og kostnaður.
fjölskyldufólk í gönguferð

Barnabætur

Barnabætur eru stykir frá ríkinu hugsaðir til þess að létta undir með barnafólki. Ef foreldrar eru giftir eða í sambúð skiptast barnabæturnar á milli þeirra.
Unglingur heldur á svartri blöðru merktri ég er sjúkur í þig

Hvað er #sjúkást ?

#sjúkást er forvarnarverkefni gegn ofbeldi. Verkefnið er átak Stígamóta sem hefur það markmið að vekja athygli ungmenna á einkennum heilbrigðra, óheilbrigðra og ofbeldisfullra sambanda. Allir...
Maður sem er djúpt hugsi

Einelti

Einelti er endurtekin áreitni gagnvart einstaklingi, hvort sem það er framkvæmt af einhverjum einum aðila eða hópi fólks.
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Leikskólar

Börn mega fara inn á leikskóla á öðru aldursári. Ekki er þó víst að þau komist strax að.
Nærföt hanga á þvottasnúru

Hvað er útferð?

Hvítleit eða glær útferð er eðlileg. Ef hún verður gul eða grænleit og lyktar illa er það merki um sýkingu.
Hópur af fólki í leik á túni

CISV á Íslandi

CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.

Mýtur um tvíkynhneigð

Æ fleiri koma fram og viðurkenna tvíkynhneigð sína. Þó eru margir í þeirri stöðu að skilja ekki almennilega hvað það er að vera tvíkynhneigð(ur). Þetta er tilraun Áttavitans til að slá á nokkrar algengar mýtur.
Ungt fólk labbar með barnavagn

Forræði

Það er meginregla í lögum að foreldrar fari með sameiginlega forsjá barna sinna, hvort sem þeir eru í sambúð eða ekki.
Par liggur alúðlegt í rúminu

„Er ég tilbúin/n til að sofa hjá?“

Fyrsta skiptið gerist aðeins einu sinni og aldrei aftur. Því skal reyna að skapa því jákvæða og góða minningu.
Jakkafataklæddur maður situr og tvær konur reyna að ná athygli hans

Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?

Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
Pansexual fáni

Hvað er pankynhneigð (pansexual)?

Pankynhneigð er ekki það sama og tvíkynhneigð, samkynhneigð eða fjölkynhneigð. En hvað er það?
Transfáninn

Að koma út sem trans

Að deila því að þú sért trans, eða koma út sem karl/kona/kynsegin fyrir öðrum, getur verið flókið, sérstaklega þegar þú ert óviss um viðbrögðin....
taubleyjur raðaðar í hring

Taubleyjur

Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Ung kona situr þungt hugsi á stein og horfir á sólina

Þungunarrof (fóstureyðing)

Þungunarrof (eða fóstureyðing) er þegar þungun er stöðvuð með lítilli aðgerð eða lyfjagjöf.
Horft innan úr tjaldi á fallega náttúru

Öruggt kynlíf á útihátíð

Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.
Tvö ungmenni ganga í náttúrunni

Hvernig eignast maður vini?

Maður eignast ekki nýjan “besta vin” einn tveir og tíu. Því þarf að sýna þolinmæði og leyfa samskiptunum að þróast.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Smokkurinn

Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!