Smokkurinn
Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!
Tíðahringurinn
Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.
Fjármál para
Fólk kann misvel að fara með peninga - og því er kjörið að hjálpast að við að hafa fjármálin á hreinu.
Túrtappar
Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Hvað er fullnæging?
Að fá það er dásamlegt! Margir fá fullnægingu í kynlífi, með sjálfum sér eða öðrum, og flestum finnst það mjög gott og veita líkamlega vellíðan.
Að slíta ástarsambandi
Hafi maður tekið ákvörðun um að slíta sambandi er best að gera það sem fyrst. Því lengur sem maður dregur það, því verra verður það fyrir báða aðila.
Vinfús
Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Sjálfsfróun – Er eðlilegt að fróa sér?
Sjálfsfróun er kynferðisleg athöfn og flokkast því sem kynlíf. Hún felst í því að einstaklingurinn örvar sjálfan sig kynferðislega
Lifrarbólga
Lifrarbólga er bólga í lifrinni sem orsakast af veiru sem smitast með líkamsvessum. Hluti smitaðra fær viðvarandi lifrarbólgu, einkum ef smitið verður á barnsaldri.
Neyðargetnaðarvörn (Eftir á pillan)
Neyðarpillan á alls ekki að koma í stað annarra getnaðarvarna. Hún veitir enga vörn geng kynsjúkdómum, er ekki 100% örugg og getur haft ákveðnar aukaverkanir.
Hundasvæði
Lausaganga hunda er bönnuð í öllum þéttbýlum hér á landi og því eingöngu leyfileg á afmökuðum svæðum í og við þéttbýli.
Hvað er meðlag
Meðlagsgreiðslur koma frá því foreldri sem barnið hefur ekki lögheimili hjá. Meðlagið tilheyrir barninu og á að nota í þágu þess.
Fæðingarorlof
Fæðingarorlof er tengt tekjum og stöðu fólks á vinnumarkaðnum. Til að öðlast fullan orlofsrétt þurfa foreldrar að vera í 25% starfi í 6 mánuði fyrir fæðingardag barns.
Álfabikarinn
Álfabikarar og mánabikarar eru fjölnota bikarar sem koma í stað túrtappa eða dömubinda við blæðingar.
Ófrjósemisaðgerðir karla
Sáðrásum er lokað, sem gerir það að verkum að engar sáðfrumur eru í sæðisvökvanum þegar sáðlát verður.
Mýtur um tvíkynhneigð
Æ fleiri koma fram og viðurkenna tvíkynhneigð sína. Þó eru margir í þeirri stöðu að skilja ekki almennilega hvað það er að vera tvíkynhneigð(ur). Þetta er tilraun Áttavitans til að slá á nokkrar algengar mýtur.
Mýtur um sjálfsfróun
Sjálfsfróun er það að veita sjálfum sér kynferðislegan unað eða fullnægingu með því að snerta kynfæri sín. Að þekkja líkama sinn eykur líkurnar á góðu kynlífi með sjálfum sér og öðrum.
Rofnar samfarir
Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Faðernispróf
Stundum leikur vafi á hver sé faðir ófædds barns því fleiri en einn koma til greina. Þá er hægt að lesa faðernið úr lífsýnum.
Mæðra- og feðralaun
Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.












































