Heim Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Horft innan úr tjaldi á fallega náttúru

Öruggt kynlíf á útihátíð

Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.

Vika 6

Sjötta vika ársins er tileinkuð kynheilbrigði. Kynfræðsla á að vera skemmtileg og fræðandi.
Tveir hundar hlaupa og leika sér á ströndinni

Vond meðferð á dýrum

Öllum ber borgaraleg skylda til að tilkynna illa meðferð á dýrum.
Ung kona með snjallsíman á lofti

Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?

Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Nærmynd af flatlús

Flatlús

Flatlús er sníkjudýr sem kemur sér aðallega fyrir í hárum í kringum kynfærin. Hún veldur staðbundnum kláða og roða í húð.
Kona heldur um fætur á ungabarni

Mæðra- og feðralaun

Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Tvær konur kyssast

Hvenær verð ég lögríða?

Hvenær mega einstaklingar stunda kynlíf?
gifting

Hvernig gifti ég mig?

Hefur þig dreymt um að gifta þig alla ævi? Ímyndað þér brúðkaupið þitt í smæstu smáatriðum og hamingjuna sem hjónabandi fylgir? Mörg pör kjósa að gifta sig, en hjónabandi fylgja aukin réttindi og skyldur.
barn

Er ég rangfeðruð?

Það er óalgengt að einstaklingar séu rangmæðraðir, en eitthvað um að fólk sé rangfeðrað. Til eru aðferðir til þess að kanna hvort að einstaklingurinn sé rétt feðraður.
Karlmaður sem er djúpt hugsi

Þunglyndi ástvinar

Oft getur verið vandasamt að velja orðin við þann sem þjáist af þunglyndi eða öðrum geðrænum kvillum. Viðkomandi er oftar en ekki ósamvinnufús, uppstökkur, neikvæður eða sýnir lítinn áhuga á að breyta ástandinu.
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Barnaverndarstofa

Hlutverk barnaverndarstofu er að sinna málum tengdum barnavernd.
Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Kona heldur á barni í náttúrunni

Fæðingarþunglyndi

Fæðingarþunglyndi er nokkuð algengt hjá konum, en talið er að rúmlega 10% kvenna þjáist af því í kjölfar fæðingar.
Hvítur bangsi liggur í barnarúmi

Áður en barnið kemur – Tékklisti

Snuð, rúm, samfellur, skiptiborð. Já, ýmislegt stórt og smátt fylgir ungabörnum!
Sofandi ungabarn

Að nefna barn

Þjóðskrá tekur á móti nafngjöfum barna sem og öll löggild trúfélög.
Nærmynd af konu á nærfötunum

Herpes

Herpes er sýking af völdum veiru sem orsakar litlar blöðrur og sár á kynfærum. Herpes getur verið mjög svæsinn sjúkdómur, sérstaklega í upphafi smitsins, og getur valdið töluverðum óþægindum
Unglingur heldur á svartri blöðru merktri ég er sjúkur í þig

Hvað er #sjúkást ?

#sjúkást er forvarnarverkefni gegn ofbeldi. Verkefnið er átak Stígamóta sem hefur það markmið að vekja athygli ungmenna á einkennum heilbrigðra, óheilbrigðra og ofbeldisfullra sambanda. Allir...
Hormónalykkjan í opnum lófa

Hormónalykkjan

Hormónalykkjan gefur frá sér prógesterón og kemur í veg fyrir frjóvgun eggs og hindrar að frjóvgað egg festist í leginu.
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Leikskólar

Börn mega fara inn á leikskóla á öðru aldursári. Ekki er þó víst að þau komist strax að.
Jakkafataklæddur maður situr og tvær konur reyna að ná athygli hans

Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?

Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
Kona ber hendinni fyrir sig

Hvað er kynferðisofbeldi?

Kynferðisofbeldi er ekki eingöngu líkamleg valdbeiting heldur einnig óumbeðin og óviðeigandi kynferðisleg hegðun með eða án snertingar.
fjölskyldufólk í gönguferð

Barnabætur

Barnabætur eru stykir frá ríkinu hugsaðir til þess að létta undir með barnafólki. Ef foreldrar eru giftir eða í sambúð skiptast barnabæturnar á milli þeirra.

Gaslýsing

Gaslýsing er form af andlegu ofbeldi þar sem gerandi lætur aðra efast um eigin veruleika.
3 blöðrur og confetti á gólfinu

Hvernig kynnist ég fólki í partýi?

Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...