Öruggt kynlíf á útihátíð
Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.
Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?
Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
Hvernig eignast maður kærustu eða kærasta?
Best er að byrja á því eignast nýja vini því fólk veit aldrei hver er sá rétti eða sú rétta.
Að slíta erfiðum vinasamböndum
Stundum á fólk einfaldlega ekki samleið. Þá er nauðsynlegt að virða það. Enginn getur neytt annan til samskipta.
Hormónahringurinn
Hormónahringurinn er lítill plasthringur sem settur er upp í leggöngin og hafður þar í 3 vikur samfleytt.
Flatlús
Flatlús er sníkjudýr sem kemur sér aðallega fyrir í hárum í kringum kynfærin. Hún veldur staðbundnum kláða og roða í húð.
Smokkurinn
Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!
Taubleyjur
Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Bindingar fyrir byrjendur
Marga dreymir um að kynda upp í kynlífinu með smá bindingum. Hvernig á að athafna sig við það?
Sársauki við kynlíf hjá konum
Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.
Svefnvenjur barna
Börn eru mjög mismunandi einstaklingar. Sum eru róleg á meðan önnur eru mjög virk. Sum börn hlusta illa á líkamann sinn og eiga fyrir vikið...
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Vinir og peningar
Það felst alltaf ákveðin áhætta í að lána peninga, jafnvel þótt maður telji manneskjunni treystandi.
Prógesterón-pillan (mini pillan)
Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.
Afbrýðisemi
Oftast finnum við fyrir afbrýðisemi í ástar- eða vinasamböndum vegna þess að við erum óörugg og eigum því erfitt með að treysta hinni manneskjunni.
Hormónasprautan
Hormónasprautan er getnaðarvarnarlyf í sprautuformi. Læknir sprautar því í vöðva konunnar á þriggja mánaða fresti.
Ferlið til kynleiðréttingar
Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
„Er ég tilbúin(n) til að eignast barn?“
Það er ekki eins og foreldrar séu sendir í einhver hæfnispróf áður en þeir taka að sér þetta ábyrgðarhlutverk
Hvað er að vera trans (transgender)?
Að vera trans eða transgender er þegar einstaklingur samsamar sig ekki við það lífræðilega kyn sem hann/hún/hán fæðist með.
Meðganga – Mánuðir 1-3
Líðan konunnar þessa fyrstu þrjá mánuði er auðvitað misjöfn eftir einstaklingum, en þessi tími getur reynst mörgum erfiður.
Er mikið mál að fara í leghálsskimun?
Leghálsskoðun er mikilvægur þáttur í að finna krabbameinsfrumur áður en þær fara að valda miklum skaða. Það er lítið mál að fara í leghálsskoðun og konur ættu að fara á þriggja ára fresti frá 23 ára aldri.












































