Heim Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Fólk situr í hring á grasbletti

Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
þrír einstaklingar leiðast niður miðbæinn

Fjölástir (Polyamoury)

Til hvers að eiga einn kærasta þegar þú getur átt fjóra? Fjölsambönd eru ástarsambönd sem fleiri en tveir einstaklingar eiga aðild að.
Karlmaður sem er djúpt hugsi

Þunglyndi ástvinar

Oft getur verið vandasamt að velja orðin við þann sem þjáist af þunglyndi eða öðrum geðrænum kvillum. Viðkomandi er oftar en ekki ósamvinnufús, uppstökkur, neikvæður eða sýnir lítinn áhuga á að breyta ástandinu.
Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Nærmynd af lyklaborði

Stafrænt kynferðisofbeldi

Kynferðisofbeldi á internetinu og samfélagsmiðlum
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Smokkurinn

Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!
Karlmaður þungt hugsi

Bólur á kynfærum

Hægt er að fá bólur hvar sem er á húð, einnig á kynfærum.
Útskýringarmynd fyrir tíðarhringinn

Tíðahringurinn

Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.
Nærmynd af flatlús

Flatlús

Flatlús er sníkjudýr sem kemur sér aðallega fyrir í hárum í kringum kynfærin. Hún veldur staðbundnum kláða og roða í húð.
Nærmynd af auga

Ástar- og kynlífsfíkn

Þegar ást, kynlíf og fantastíur fara að taka völdin og trufla daglegt líf...
Kona þungt hugsi

Helstu einkenni kynsjúkdóma kvenna

Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum kvenna og einkennum þeirra.
Ungt par kyssist af ákefð upp við steinhlaðinn vegg

Vörtur á kynfærum

Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.
Frumur

HIV og alnæmi (AIDS)

HIV er veira sem ræðst á varnarkerfi líkamans svo líkaminn missir smám saman getuna til að berjast á móti sýkingum. Lokastig HIV kallast alnæmi. HIV smitaðir geta þó vel lifað heilbrigðu lífi.
Hughreystandi handaband

Að styðja vini í sorg

Vinurinn verður að vita að manni standi ekki á sama.
Hópur af fólki í leik á túni

CISV á Íslandi

CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.
Fætur tveggja einstaklinga skjótast undan sænginni

Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?

Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?
sofandi lítið barn

Svefnvenjur barna

Börn eru mjög mismunandi einstaklingar. Sum eru róleg á meðan önnur eru mjög virk. Sum börn hlusta illa á líkamann sinn og eiga fyrir vikið...
Kona heldur um fætur á ungabarni

Mæðra- og feðralaun

Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Spjald af pillum

Prógesterón-pillan (mini pillan)

Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.

Mýtur um sjálfsfróun

Sjálfsfróun er það að veita sjálfum sér kynferðislegan unað eða fullnægingu með því að snerta kynfæri sín. Að þekkja líkama sinn eykur líkurnar á góðu kynlífi með sjálfum sér og öðrum.
Fáni eikynhneigðra

Hvað er eikynhneigð (asexual)?

Ókynhneigður einstaklingur er sá sem ekki finnur fyrir kynferðislegri löngun til að stunda kynlíf með öðrum aðila.
Maður situr innan um tvær konur sem virðast tæla hann

Ástarþríhyrningar

Það er óskrifuð regla í vinasamböndum, að maður skuli láta fyrrverandi maka vera.
Maður heldur í höndina á konu sem stendur á útsýnispalli

Traust í samböndum

Traust og heiðarleiki er algjör grunnstoð í samböndum. Ef að traust vantar þarf að byggja það upp.
túrtappi

Túrtappar

Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.