Heim Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Maður stendur á kletti og baðar út höndum

Að takast á við sambandsslit

Sorg er eðlilegt viðbragð við sambandsslitum. Maður missir ekki aðeins félagsskap ástvinar síns, heldur einnig stuðning, tilfinningalegan, félagslegan og jafnvel fjárhagslegan
Tveir hundar hlaupa og leika sér á ströndinni

Vond meðferð á dýrum

Öllum ber borgaraleg skylda til að tilkynna illa meðferð á dýrum.
Ungt par situr hugsi hlið við hlið

Að líða illa í sambandinu

Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
Ungur maðr heldur um óléttubumbu og kyssir hana

Meðganga karlmanna

Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
3 blöðrur og confetti á gólfinu

Hvernig kynnist ég fólki í partýi?

Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Nærmynd af auga

Ástar- og kynlífsfíkn

Þegar ást, kynlíf og fantastíur fara að taka völdin og trufla daglegt líf...
Kvensmokkurinn sýndur

Kvensmokkurinn

veitir bæði vörn gegn getnaði og mörgum kynsjúkdómum, t.a.m. klamýdíu, kynfæravörtum (HPV), lekanda, sárasótt, herpesveiru og HIV
Hughreystandi handaband

Að styðja vini í sorg

Vinurinn verður að vita að manni standi ekki á sama.
Grafísk mynd af bíl, peningum, stúdentahúfu og fleiru sem tengist greininni

Hvenær má ég hvað?

Hvaða réttindi og skyldur breytast frá fæðingu til 18 ára aldurs?
Ungt par kyssist af ákefð upp við steinhlaðinn vegg

Vörtur á kynfærum

Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.

Hvernig á að bregðast við þegar fólk kemur út úr skápnum?

Það er mikilvægt að vera tilbúin/n til þess að bregðast vel við þegar einhver kemur út svo að upplifunin geti verið eins jákvæð og mögulegt er.

Það sem þú skalt ekki segja við trans fólk

Margt fólk er forvitið um trans fólk, sem getur verið skiljanlegt, en fólk þarf þó að passa sig á því að vera ekki of ónærgætið.
bert bak á ungri konu sem hefur verið málað á Love shouldn't hurt

Þrýstingur í kynlífi

Þrýstingur varðandi kynlífshegðun hefur aukist til muna undanfarin ár í takti við aukna klámvæðingu. Kynlíf í raunveruleikanum á yfirleitt ekkert skylt við það kynlíf sem birtist í klámmyndum.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Endaþarmsmök

Endaþarmsmök geta verið eðlilegur hluti af kynlífi karla og kvenna...
Opið auga starir í linsuna

Heimilisofbeldi

Ef fólk sér, heyrir eða verður vart við heimilisofbeldi skal það tafarlaust hringja á lögreglu. Heimilisofbeldi getur allt í senn verið kynferðislegt, andlegt og líkamlegt.
Hormónastafurinn í opnum lófa

Hormónastafurinn

Hormónastafnum er komið fyrir í staðdeyfingu á innanverðum upphandlegg konunnar. Hægt er að þreifa fyrir stafnum þar sem hann liggur undir húðinni, en hann sést ekki utan frá.

Gaslýsing

Gaslýsing er form af andlegu ofbeldi þar sem gerandi lætur aðra efast um eigin veruleika.
Jakkafataklæddur maður situr og tvær konur reyna að ná athygli hans

Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?

Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
Pillum hellt í lófa

Lifrarbólga

Lifrarbólga er bólga í lifrinni sem orsakast af veiru sem smitast með líkamsvessum. Hluti smitaðra fær viðvarandi lifrarbólgu, einkum ef smitið verður á barnsaldri.
Kona heldur á barni í náttúrunni

Fæðingarþunglyndi

Fæðingarþunglyndi er nokkuð algengt hjá konum, en talið er að rúmlega 10% kvenna þjáist af því í kjölfar fæðingar.
Kona buslar í vatni í sólarsetrinu

Ófrjósemisaðgerðir kvenna

Eggjaleiðurum er lokað varanlega til þess að sæði og egg geti ekki mæst.
Ólétt kona heldur um magann á sér

Náttúrulegar aðferðir til að koma í veg fyrir þungun

Mæla þarf líkamshita að morgni hvers dags og halda skrá yfir blæðingar. Athuga þarf breytingar á slími frá leghálsi og finna þannig líklegan egglos tíma
Reipi sem liggur í hrúgu

Bindingar fyrir byrjendur

Marga dreymir um að kynda upp í kynlífinu með smá bindingum. Hvernig á að athafna sig við það?

Jákvæð karlmennska

Jákvæð karlmennska felur í sér samruna tveggja fræðigreina. Annars vegar jákvæða sálfræði, sem gengur út á að rannsaka hvað veldur hamingju einstaklinga...