Heim Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Maður liggur í sófa og les tímaritið architectural digest

Skráð sambúð

Það er mikilvægt að vera réttum megin við lögin og skrá sig í sambúð um leið og hún hefst - það er nefnilega ekkert til sem heitir aðlögunartími.
3 blöðrur og confetti á gólfinu

Hvernig kynnist ég fólki í partýi?

Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Leikið við stórglæsilegan hund

Að fá sér hund

Hundar eru skemmtileg gæludýr. En hundahaldi fylgir þó líka mikil vinna og kostnaður.
Fólk situr í hring á grasbletti

Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Tveir tennisboltar á borði

Eistnaskoðun


Nauðsynlegt er fyrir stráka að fylgjast með eistum sínum og þreifa á þeim mánaðarlega.
Kona liggur ofan á manni í rúmi

Ófrjósemisaðgerðir karla

Sáðrásum er lokað, sem gerir það að verkum að engar sáðfrumur eru í sæðisvökvanum þegar sáðlát verður.
Ólétt kona heldur um magann á sér

Náttúrulegar aðferðir til að koma í veg fyrir þungun

Mæla þarf líkamshita að morgni hvers dags og halda skrá yfir blæðingar. Athuga þarf breytingar á slími frá leghálsi og finna þannig líklegan egglos tíma
kvenmannsfætur á hvítul rúmlaki

Sjálfsfróun – Er eðlilegt að fróa sér?

Sjálfsfróun er kynferðisleg athöfn og flokkast því sem kynlíf. Hún felst í því að einstaklingurinn örvar sjálfan sig kynferðislega
Kvensmokkurinn sýndur

Kvensmokkurinn

veitir bæði vörn gegn getnaði og mörgum kynsjúkdómum, t.a.m. klamýdíu, kynfæravörtum (HPV), lekanda, sárasótt, herpesveiru og HIV
Par liggur alúðlegt í rúminu

„Er ég tilbúin/n til að sofa hjá?“

Fyrsta skiptið gerist aðeins einu sinni og aldrei aftur. Því skal reyna að skapa því jákvæða og góða minningu.
Pansexual fáni

Hvað er pankynhneigð (pansexual)?

Pankynhneigð er ekki það sama og tvíkynhneigð, samkynhneigð eða fjölkynhneigð. En hvað er það?
Móðir og barn gefa öndunum brauð

„Er ég tilbúin(n) til að eignast barn?“

Það er ekki eins og foreldrar séu sendir í einhver hæfnispróf áður en þeir taka að sér þetta ábyrgðarhlutverk
Lyfjaspjald með bleikum pillum

Samsetta pillan

Allar stúlkur 14 ára og eldri geta fengið pilluna afhenta án samþykkis foreldra.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Smokkurinn

Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!
Horft yfir tóman Austurvöll

Almenningsgarðar í Reykjavík og nágrenni

Á sólskinsdögum þyrpist fólk í garða víðsvegar um bæinn. Hér gefur að líta lista yfir þá alla.
Ólétt kona stendur og heldur um magann

Kærastan er ólétt – en það var ekki planað

Ekki örvænta! Þetta hefur nú gerst áður.
Leðurfáninn Þetta er fáni ákveðins menningarkima sem felur í sér leðurklæðnað og opinskátt kynlíf.

Hvað er BDSM? (Bindingar, drottnun, sadómasókistaleikir og munalosti)

Margir kjósa að krydda upp kynlífið með smá BDSM.
Ungur maðr heldur um óléttubumbu og kyssir hana

Meðganga karlmanna

Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
Hughreystandi handaband

Að styðja vini í sorg

Vinurinn verður að vita að manni standi ekki á sama.
Ungur maður heldur 2 laufum fyrir andlitinu

Að takast á við Transfóbíu

Hugtakið transfóbía er notað til að lýsa fordómum á transfólki. Það gæti vísað til hegðunar eða ummæla sem ætlað er að særa...
Tveir hundar hlaupa og leika sér á ströndinni

Vond meðferð á dýrum

Öllum ber borgaraleg skylda til að tilkynna illa meðferð á dýrum.
Einstefnumerki framan við vegg sem hefur verið málaður í regnbogalitunum

Hinsegin orðabók

Hinsegin orðabók Áttavitans.
Kona heldur um fætur á ungabarni

Mæðra- og feðralaun

Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Transfáninn

Að koma út sem trans

Að deila því að þú sért trans, eða koma út sem karl/kona/kynsegin fyrir öðrum, getur verið flókið, sérstaklega þegar þú ert óviss um viðbrögðin....