Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Nærmynd af konu á nærfötunum

Herpes

Herpes er sýking af völdum veiru sem orsakar litlar blöðrur og sár á kynfærum. Herpes getur verið mjög svæsinn sjúkdómur, sérstaklega í upphafi smitsins, og getur valdið töluverðum óþægindum
hormónahringurinn og pakkningar

Hormónahringurinn

Hormónahringurinn er lítill plasthringur sem settur er upp í leggöngin og hafður þar í 3 vikur samfleytt.
Leðurfáninn Þetta er fáni ákveðins menningarkima sem felur í sér leðurklæðnað og opinskátt kynlíf.

Hvað er BDSM? (Bindingar, drottnun, sadómasókistaleikir og munalosti)

Margir kjósa að krydda upp kynlífið með smá BDSM.
túrtappi

Túrtappar

Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Spjald af pillum

Prógesterón-pillan (mini pillan)

Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.
Krúttlegt barn með slæðu á hausnum

Bólusetningar barna

Markmiðið með bólusetningum er að koma í veg fyrir alvarlega sjúkdóma, einkum hjá börnum. Bólusetningar hindra einnig farsóttir og draga úr hættulegum afleiðingum smitsjúkdóma.
fjórir fætur undir einni sæng

Hvað er fullnæging?

Að fá það er dásamlegt! Margir fá fullnægingu í kynlífi, með sjálfum sér eða öðrum, og flestum finnst það mjög gott og veita líkamlega vellíðan.

Frammistöðukvíði í kynlífi

Frammistöðukvíði stafar fyrst og fremst af neikvæðum hugsunum og geta þær bæði tengst kynlífinu sjálfu eða bara daglegu amstri.
tilraunaglös

Faðernispróf

Stundum leikur vafi á hver sé faðir ófædds barns því fleiri en einn koma til greina. Þá er hægt að lesa faðernið úr lífsýnum.
Ólétt kona heldur um magann á sér

Náttúrulegar aðferðir til að koma í veg fyrir þungun

Mæla þarf líkamshita að morgni hvers dags og halda skrá yfir blæðingar. Athuga þarf breytingar á slími frá leghálsi og finna þannig líklegan egglos tíma
Ungt par situr fúlt á svip á veitingastað

Hvað er meðvirkni í vinasamböndum?

Meðvirkni er til dæmis gríðarlega algeng í vinasamböndum og oftar en ekki gerir fólk sér alls ekki grein fyrir því að það sé meðvirkt með vinum sínum.

Afbrýðisemi

Oftast finnum við fyrir afbrýðisemi í ástar- eða vinasamböndum vegna þess að við erum óörugg og eigum því erfitt með að treysta hinni manneskjunni.
Hormónastafurinn í opnum lófa

Hormónastafurinn

Hormónastafnum er komið fyrir í staðdeyfingu á innanverðum upphandlegg konunnar. Hægt er að þreifa fyrir stafnum þar sem hann liggur undir húðinni, en hann sést ekki utan frá.
Einstefnumerki framan við vegg sem hefur verið málaður í regnbogalitunum

Hinsegin orðabók

Hinsegin orðabók Áttavitans.
Karlmaður sem er djúpt hugsi

Þunglyndi ástvinar

Oft getur verið vandasamt að velja orðin við þann sem þjáist af þunglyndi eða öðrum geðrænum kvillum. Viðkomandi er oftar en ekki ósamvinnufús, uppstökkur, neikvæður eða sýnir lítinn áhuga á að breyta ástandinu.
Tveir hundar hlaupa og leika sér á ströndinni

Vond meðferð á dýrum

Öllum ber borgaraleg skylda til að tilkynna illa meðferð á dýrum.
Trans Ísland í kröfugöngu

Hvað er að vera trans (transgender)?

Að vera trans eða transgender er þegar einstaklingur samsamar sig ekki við það lífræðilega kyn sem hann/hún/hán fæðist með.
Tveir gíraffar horfa í sitthvora áttina

Algeng vandamál í samböndum

Hér förum við yfir nokkur vandamál sem geta komið upp í samböndum og leitum lausna við þeim.
sofandi lítið barn

Svefnvenjur barna

Börn eru mjög mismunandi einstaklingar. Sum eru róleg á meðan önnur eru mjög virk. Sum börn hlusta illa á líkamann sinn og eiga fyrir vikið...
Ólétt kona heldur um magann á sér

Meðganga – Mánuðir 4-6

Barnið hefur nú tekið á sig greinilega mannsmynd og öll líffærin halda áfram að stækka og þroskast
ólétt kona sem heldur höndunum sínum um bumbuna þannig að þær mynda hjarta

Kynlíf á meðgöngu

Sumir eru hræddir við að stunda kynlíf á meðgöngu og hafa hugmyndir að barnið finni fyrir herlegheitunum. Það er alveg óþarfi því að stunda kynlíf er fullkomlega eðlilegt þegar kona er ólétt!
klink

Hvað er líftrygging?

Mörg tryggingafélög selja líftryggingar, en til hvers eru þær og hverjum hentar að kaupa líftryggingu?
Einstaklingur situr upp við vegg og heldur teikningu af fýlukall fyrir andlitinu

Klamydía

Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríu sem tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða í endaþarmi. Bakterían getur valdið bólgum á þessum stöðum. Um 2000 Íslendingar greinast árlega með klamydíu
Horft á náttúruna innan úr tjaldi

Hvað get ég gert í frítímanum mínum?

Hægt er að gera mjög mikið í frítímanum sínum. Það er mikið í boði hér á Íslandi af námskeiðum og tómstundum af...