Hvað á að gefa þeim sem eiga allt?
Öll þekkjum við til einstaklinga sem eiga allt. Svo kemur að afmæli, jólum eða öðrum tilefnum tækifærisgjafa og þá stendur maður sem stórt spurningarmerki...
Ferlið til kynleiðréttingar
Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Blæðingar og endómetríósa
Flestar konur geta gert sömu hlutina meðan á blæðingum stendur og aðra daga. Sumar konur geta þó verið illa upplagðar meðan á blæðingum stendur og þjást af miklum verkjum.
Tíðahringurinn
Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.
Afbrýðisemi
Oftast finnum við fyrir afbrýðisemi í ástar- eða vinasamböndum vegna þess að við erum óörugg og eigum því erfitt með að treysta hinni manneskjunni.
Taubleyjur
Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Neyðargetnaðarvörn (Eftir á pillan)
Neyðarpillan á alls ekki að koma í stað annarra getnaðarvarna. Hún veitir enga vörn geng kynsjúkdómum, er ekki 100% örugg og getur haft ákveðnar aukaverkanir.
Hvernig eignast maður kærustu eða kærasta?
Best er að byrja á því eignast nýja vini því fólk veit aldrei hver er sá rétti eða sú rétta.
Fósturlát
Fósturlát verða oftast vegna galla í fóstri eða fylgjuvef. Þau er yfirleitt ekki hægt að rekja beint til einhvers sem móðirin gerði eða gerði ekki á meðan á meðgöngu stóð.
Þungunarrof (fóstureyðing)
Þungunarrof (eða fóstureyðing) er þegar þungun er stöðvuð með lítilli aðgerð eða lyfjagjöf.
Jákvæð karlmennska
Jákvæð karlmennska felur í sér samruna tveggja fræðigreina. Annars vegar jákvæða sálfræði, sem gengur út á að rannsaka hvað veldur hamingju einstaklinga...
CISV á Íslandi
CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Hvað er útferð?
Hvítleit eða glær útferð er eðlileg. Ef hún verður gul eða grænleit og lyktar illa er það merki um sýkingu.
Hvað er kynferðisofbeldi?
Kynferðisofbeldi er ekki eingöngu líkamleg valdbeiting heldur einnig óumbeðin og óviðeigandi kynferðisleg hegðun með eða án snertingar.
Hvað get ég gert í frítímanum mínum?
Hægt er að gera mjög mikið í frítímanum sínum. Það er mikið í boði hér á Íslandi af námskeiðum og tómstundum af...
Hvað er að vera trans (transgender)?
Að vera trans eða transgender er þegar einstaklingur samsamar sig ekki við það lífræðilega kyn sem hann/hún/hán fæðist með.
Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð
Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Að slíta erfiðum vinasamböndum
Stundum á fólk einfaldlega ekki samleið. Þá er nauðsynlegt að virða það. Enginn getur neytt annan til samskipta.
Vörtur á kynfærum
Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.
Meðganga karlmanna
Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
Hvað er eikynhneigð (asexual)?
Ókynhneigður einstaklingur er sá sem ekki finnur fyrir kynferðislegri löngun til að stunda kynlíf með öðrum aðila.












































