Lifrarbólga
Lifrarbólga er bólga í lifrinni sem orsakast af veiru sem smitast með líkamsvessum. Hluti smitaðra fær viðvarandi lifrarbólgu, einkum ef smitið verður á barnsaldri.
Hvað er eikynhneigð (asexual)?
Ókynhneigður einstaklingur er sá sem ekki finnur fyrir kynferðislegri löngun til að stunda kynlíf með öðrum aðila.
Helstu einkenni kynsjúkdóma kvenna
Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum kvenna og einkennum þeirra.
Svefnvenjur barna
Börn eru mjög mismunandi einstaklingar. Sum eru róleg á meðan önnur eru mjög virk. Sum börn hlusta illa á líkamann sinn og eiga fyrir vikið...
Hvernig gifti ég mig?
Hefur þig dreymt um að gifta þig alla ævi? Ímyndað þér brúðkaupið þitt í smæstu smáatriðum og hamingjuna sem hjónabandi fylgir? Mörg pör kjósa að gifta sig, en hjónabandi fylgja aukin réttindi og skyldur.
Hvað er #sjúkást ?
#sjúkást er forvarnarverkefni gegn ofbeldi. Verkefnið er átak Stígamóta sem hefur það markmið að vekja athygli ungmenna á einkennum heilbrigðra, óheilbrigðra og ofbeldisfullra sambanda. Allir...
Hvernig kynnist ég fólki í partýi?
Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Hvað á barnið að heita?
Það getur verið flókið að velja nafn á lítið kríli sem er á leiðinni eða er nýfætt. Flestir ganga undir sama nafni alla ævi og því ábyrgð falin í því að velja nafn við hæfi. Er úr löngum lista að ráða og verðandi foreldrar fá vafalaust einhvers konar v
Mæðra- og feðralaun
Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Fæðingarstyrkir frá stéttarfélögum
Félagsmenn stéttarfélaga eigi oft rétt á fæðingarstyrk. Slíkt getur verið mikil búbót.
Sárasótt
Sárasótt, eða syphilis, er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu. Sjúkdómurinn veldur útbrotum á húð og getur valdið skaða á hjarta, heila og taugum.
Fjármál para
Fólk kann misvel að fara með peninga - og því er kjörið að hjálpast að við að hafa fjármálin á hreinu.
Er ég rangfeðruð?
Það er óalgengt að einstaklingar séu rangmæðraðir, en eitthvað um að fólk sé rangfeðrað. Til eru aðferðir til þess að kanna hvort að einstaklingurinn sé rétt feðraður.
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Hvernig tala ég við maka minn um kynlíf?
Hversu oft ræðir þú við makann um kynlífið? Ert þú kannski öruggari með að stunda kynlíf með makanum en að ræða það? Að tala...
Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?
Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?
Hvað er intersex?
Undanfarna mánuði hefur intersex verið talsvert í umræðunni, en þó vita ekki allir hvað „intersex“ er. Hér förum við yfir hvað intersex er, hvað intersex er ekki og helstu baráttumál intersex fólks.
Sjálfsfróun – Er eðlilegt að fróa sér?
Sjálfsfróun er kynferðisleg athöfn og flokkast því sem kynlíf. Hún felst í því að einstaklingurinn örvar sjálfan sig kynferðislega
Hvað er að vera trans (transgender)?
Að vera trans eða transgender er þegar einstaklingur samsamar sig ekki við það lífræðilega kyn sem hann/hún/hán fæðist með.
Mýtur um tvíkynhneigð
Æ fleiri koma fram og viðurkenna tvíkynhneigð sína. Þó eru margir í þeirri stöðu að skilja ekki almennilega hvað það er að vera tvíkynhneigð(ur). Þetta er tilraun Áttavitans til að slá á nokkrar algengar mýtur.
Túrtappar
Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.