Íslensku jólasveinarnir eru 13 talsins. Foreldrar þeirra eru Grýla og Leppalúði en Jólakötturinn er húsdýr heimilisins. Heimferð jólasveinanna hefst eftir aðfangadag og lýkur í síðasta lagi á þrettándanum. Hér fyrir neðan eru jólasveinarnir taldir upp í réttri röð!
12. desember
Stekkjastaur
13. desember
Giljagaur
14. desember
Stúfur
15. desember
Þvörusleikir
16. desember
Pottaskefill
17. desember
Askasleikir
18. desember
Hurðaskellir
19. desember
Skyrgámur
20. desember
Bjúgnakrækir
21. desember
Gluggagægir
22. desember
Gáttaþefur
23. desember
Ketkrókur
24. desember
Kertasníkir
Jólasveinar SGÍ
Samtök Grænkera á Íslandi hafa skýrt nýjar jólaverur, sem ákveðið mótvægi við hina hefðbundnu jólasveina. Hér eru þær taldar upp í réttri röð.
12. desember
Lambafrelsir
13. desember
Hænuhvísla
14. desember
Ljúfur
15. desember
Þarasmjatta
16. desember
Hafraþamba
17. desember
Berjatína
18. desember
Tófúpressir
19. desember
Hummusgerður
20. desember
Vökvareykir
21. desember
E-efnagægir
22. desember
Rakakrefur
23. desember
Plöntuklókur
24. desember
Smjörlíkir
Jólin, gjafir og góðverk
Sumir lenda í því að vita ekki hvað skal gefa um jólin. Á Áttavitanum má finna upplýsingar um hvað er hægt að gefa þeim sem eiga allt. Einnig má finna hugmyndir að góðverkum sem eru sérlega sniðin að jólunum.
Gerðu 13 góðverk um jólin!
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?