Á eg að taka neyðarpillum þott eg var að klára á túr

  37

  hæhæ, ég var að klára túr og stundaði svo kynlíf. Og við notuðum ekki smokk (gerist oftast ekki) og hann fekk það mjög stutt eftir að habn tok typpið ut þannog er ekki viss hvort eg þurfi nokkuð að taka neyðarpillunna. þarf eg þess?

  Hæ og takk fyrir spurninguna,

  það er ekki beint til svar við þessari spurningu, ef þið viljið ekki eignast börn væri skynsamlegra að fara varlega og nota getnaðarvarnir.

  Egglos getur átt sér stað á ólíklegum tímum og sáðfrumur geta verið lífseigar. Getnaður er ólíklegri á meðan blæðingum stendur en getur þó átt sér stað.

  Frekari lestur:

  https://www.visindavefur.is/svar.php?id=3243#

  Neyðargetnaðarvörn (Eftir á pillan)

  Tíðahringurinn

  Mbkv,

  Áttavitinn


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar