Er klám heftandi eða frelsandi fyrir feminista?

  75

  Takk fyrir spurninguna.

  Það eru til ólíkar tegundir af klámi. Sumt klám er framleitt af fólki sem hefur femenísk gildi að leiðarljósi. Sú tegund er þó langt frá því að vera ráðandi í áhorfi á klám.

  Lang flest klám er framleitt af einstaklingum sem gera það ekki út frá feminískum gildum.

  En mikið hefur þegar verið ritað um þetta og langar mig að benda þér á eftirfrandi síður sem geta hjálpað þér að móta þína skoðun á því hvort þér finnist klám vera heftandi eða frelsandi fyrir femínista.

  https://attavitinn.is/sambond-og-kynlif/kynlif/klam-og-raunveruleiki/

  https://sjukast.is/klam/ 

  Hvað á maður að gera við þetta klám?


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar