Háskólanám í útlöndum

    60

    Hæ ég er 20 drengur og mig langar í háskólanám í útlöndum. Ég er að vinna að sveinsprófi í rafvirkjun og er með stúdents próf : Starfsnám ST2. Ég sé fyrir mér nám tengdt rafiðn en ég er ekki alveg búinn að ákveða mig.

    Stendur mér það ekki alveg til boða? og ef ekki hvað vantar mig upp á. Og svo hér kemur stóra spurningin hvernig fer ég að því?

    Hæhæ og takk fyrir að hafa samband

    Hér eru tvær greinar sem við höfum birt sem ættu að geta hjálpað þér https://attavitinn.is/nam/ertu-a-leid-i-nam-erlendis/ og https://attavitinn.is/nam/nam-erlendis/hvernig-finnur-folk-nam-erlendis/ endilega hafðu samband aftur ef við getum hjálpað þér enn frekar varðandi þetta.

     

    Kveðja

    Ráðgjöf Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar