Hæ og takk fyrir spurninguna,
kjörgengi er rétturinn til þess að bjóða sig fram í kosningum og yfirleitt fær fólk kjörgengi á sama tíma og kosningarétt. Kosningaréttur eru réttindin til þess að kjósa í almennum kosningum í tilteknu ríki.
Hér eru nokkrar greinar sem þér gæti þótt áhugaverðar:
Með bestu kveðju,
Áttavitinn
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?