hvað er kjörgengi

    681

    Hæ og takk fyrir spurninguna,

    kjörgengi er rétturinn til þess að bjóða sig fram í kosningum og yfirleitt fær fólk kjörgengi á sama tíma og kosningarétt. Kosningaréttur eru réttindin til þess að kjósa í almennum kosningum í tilteknu ríki.

    Hér eru nokkrar greinar sem þér gæti þótt áhugaverðar:

    Af hverju að kjósa?

    Alþingiskosningar 2021

    Með bestu kveðju,

    Áttavitinn


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar