Hvað á að gera ef maður á í vinasambandi sem maður vill ekki vera í?

Sambönd við fólk geta verið misgóð, og rétt eins og með ástarsambönd geta sambönd við vini og kunningja verið slæm fyrir mann og valdið manni vanlíðan. Við slíkar kringumstæður er réttast að slíta samskiptunum, rétt eins og ef um vont ástarsamband væri að ræða.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  28.01.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  02.05.2016