Greiðslur frá TR vegna náms
Ungmenni á aldrinum 18-20 ára, sem hafa misst annað foreldri eða bæði, geta átt rétt að námsstyrkjum frá Tryggingastofnun.
Verkfræði og raunvísindi
Verkfræði- og raunvísindamenntað fólk starfar í ýmsum geirum; við tækni og tölvur, byggingaframkvæmdir og gatnagerð, vísindi, kennslu, bankastarfsemi, hönnun, rannsóknir . . . Svona mætti lengi telja.