Heim Nám

Nám

Nám er yfirflokkur greina um menntun, námstækni og styrki. Allt á milli himins og jarðar sem tengist námi. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Vinnuherbergi með skrifborði og bókaskáp

Heimavistarskólar

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
Lögga á mótorhjóli fylgist með knattspyrnu unnendum á suðurlandsbraut

Hvernig verð ég lögga?

Til þess að verða lögga þarf að fara í nám í lögreglufræðum sem er tveggja ára nám kennt í Háskólanum á Akureyri.
Logo AFS á Íslandi

AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.

Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.

Sparnaðarráð námsmannsins

Óliver Dór Örvarsson skrifar Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Orðabók

Hvernig er best að læra tungumál?

Það að kunna tungumál getur opnað nýjan heim. Mörgum reynist þó erfitt að ná tökum á nýju máli. Hér eru nokkur ráð.

Viltu stunda nám í Bretlandi?

Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö ár.
Hamar og litlir naglar

Raunfærnimat

Einstaklingar sem fara í raunfærnimat þurfa að vera minnst 23 ára og hafa 3 ára starfsreynslu í greininni.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Skiptinám á háskólastigi

Að fara í skiptinám er mun einfaldara og ódýrara en að fara í fullt nám erlendis á eigin vegum.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Umsóknarfrestur í skóla erlendis

Ekki viltu vera of seinn að sækja um, er það?
Mynt á borði sem myndar spurningamerki

8 Mýtur – Hlutir sem þú hélst þig vita en eru...

Áttavitinn hefur því tekið saman 8 einföld dæmi um „mýtur“ sem vonandi verða til þess að þú hugsir þig tvisvar um áður en þú gleypir við næstu flökkusögu sem þú heyrir.
Vídeoupptökuvel tekur upp myndskeið af sýningu

Kvikmyndaskóli Íslands

Hægt er að velja milli fjögurra mismunandi námsleiða: Leikstjórn og framleiðslu, handrit og leikstjórn, kvikmyndaleik, og skapandi tæknivinnu.
Ungur maður situr á túni og skrifar

Afborganir af námslánum

Afborgarnir af námslánum hefjast tveimur árum eftir námslok. Greitt er af lánunum tvisvar á ári.
penslar

Sumarnámskeið

Sumarið er hægt að nýta í ýmislegt. Sumir vinna, á meðan aðrir flatmaga í sólinni (eða regninu ef út í það er farið). Þú getur líka nýtt sumarið í að læra eitthvað sniðugt!
Borgarspítalinn í Reykjavík

Heilbrigðisvísindi

Fólk með sérhæfða heilbrigðisvísinda menntun starfar sem læknar, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, tannlæknar, tannsmiðir og sálfræðingar.
Mótorhjólakappi gerir trikk í loftinu

Mótorhjólapróf

Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Ertu á leið í nám erlendis?

Hvað þarf að hafa í huga? Nokkur ráð frá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE).
Gamall áttaviti á grjóti

Leiðsögunám

Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið.
stærðfræðidæmi á krítartöflu

Hugarreikningur – 8 aðferðir til að reikna í huganum

Sumir virðast geta reiknað hvað sem er í huganum, á meðan aðrir þurfa að hamra tölurnar inn í vasareikni. Hér eru nokkur “trikk” til að auðvelda þér hugarreikning.

Nám í Hollandi

Ertu að íhuga nám í Hollandi? Hér má finna góð ráð að hverju þarf að huga fyrir brottför og þegar út er komið.
verkfræðingur í tölvunni

Hvernig verð ég tæknifræðingur?

Langar þig að vinna við eitthvað skapandi en jafnframt tæknilegt? Viltu hanna og vinna við úrlausnir? Þá ættirðu að kynna þér tæknifræði.
Penslar í krukku

Listnám

Tilgangur listnáms er að undirbúa nemendur undir frekara nám í listum og skapandi greinum á háskólastigi. Fólk er þjálfað í skapandi hugsun og kennt að koma hugmyndum í framkvæmd.
sloppar

Hvernig verð ég læknir?

Fátt er gleðilegra en að hjálpa fólki sem á um sárt að binda. Læknar vinna langar vaktir og leggja sig í líma við lækna fólk og lina þjáningu.
tveir að skylmast og sá þriðji heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég leikstjóri?

Ertu skapandi og hefur leiðtogahæfileika? Dreymir þig um að vinna við kvikmyndagerð, í sjónvarpi eða leikhúsi?
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Hvað er TOEFL?

TOEFL er próf til að meta enskukunáttu. Það er viðurkennt um allan heim.