Hvernig er best að læra tungumál?
Það að kunna tungumál getur opnað nýjan heim. Mörgum reynist þó erfitt að ná tökum á nýju máli. Hér eru nokkur ráð.
Hvernig kemst ég inn í Listaháskóla?
Passar eitthvað af spurningunum hér fyrir neðan við þig:
Hefur þú áhuga á listgreinum?
Félagsfræðibraut
Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.
3 aðferðir til að leggja pinnið á minnið
Margir eiga mjög erfitt með að muna númeraraðir og gleyma sífellt PIN-númerinu sínu. Hér eru nokkrar aðferðir sem hjálpa manni að leggja pinnið á minnið.
Norðurlöndin
Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.
Viltu stunda nám í Bretlandi?
Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö
ár.
Vinnuvélaréttindi
Vinnuvélanám veitir fólki réttindi til að vinna með vinnuvélar eins og lyftara, valtara og krana.
Hvernig verð ég smiður?
Hefur þú áhuga á vistarverum okkar mannfólksins? Finnst þér gaman að smíða og langar að vinna fjölbreytt starf, jafnt úti sem inni? Áttu auðvelt með að fylgja teikningum og leiðbeiningum frá öðrum? Þá gæti smíði átt vel við þig.
Sjálfboðaliðastarf erlendis
Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
Frumgreinanám í HR
Frumgreinanám er hugsað fyrir fólk sem ekki hefur lokið stúdentsprófi en hefur áhuga á frekara námi á háskólastigi.
Að sækja um nám erlendis
Yfirleitt má finna umsóknaform á vefsíðu skólanna, ásamt leiðbeiningum um hvernig sækja skuli um. Fara skal nákvæmlega eftir öllum leiðbeiningum varðandi umsóknina, gæta þess að öll fylgigögn séu með og búið sé að senda og greiða allt á réttum tíma.
Flugnám
Til þess að mega fljúga flugvél þarf að ljúka flugnámi. Flugskólar kenna einkaflug, atvinnuflug og ýmislegt annað nám sem tengist flugi.
Hvers virði er menntun mín í útlöndum?
Þegar þú ferð í skiptinám eða flytur milli landa vegna vinnu eða skóla, þarftu líklega að sýna hvers virði menntun þín er.
Hvað er Dimmisjón og hvað er gott að hafa í huga?
Í daglegu tali tölum við um að Dimmitera en orðið Dimmitering kemur af latneska orðinu dimissio sem þýðir brotthvarf eða að fara í burtu. Dimissio er uppðskeruhátíð nemenda á framhaldsskólastigi í tilefni af komandi útskrift þeirra.
KILROY, á Íslandi
KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Hvar er hægt að vinna með skóla?
Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
Menntavísindi
Sem dæmi um nám á menntavísindasviði eru kennaranám, leikskólakennaranám, þroskaþjálfun, uppeldisfræði og íþróttafræði.